Router rugl
Sent: Fim 17. Feb 2005 09:06
Sælir félagar
málin standa þannig:
um jólin fékk ég mér fartölvu og router (linksys WAG54G-EU)
ég setti þetta upp -eins og bæklingurinn sagði- og svo var sett af stað og all virkaði flott, að mér fannst, svo fór ég að dl-a einhverju update-i að þá sleit hann tengingunni, og svo náði tölvan ekki sambandi aftur, og endaði með því að ég endurræsti routerinn, og þá datt hann inn, svona gekk þetta þar til að ég skilaði honum og fékk annan, eins og þann fyrri.
Staðan er þessi í dag, þegar ég kveiki á fartölvunni, þá er eins og tölvan telji niður, byrjar voða spræk í 54Mbps og svo lekur hún hægt og rólega niður í 1 Mbps og svo slitnar sambandið, þó að hún sé á nákvæmlega sama stað, og tölvan er ALDREI í meira enn 10 metra radíus frá routernum með mest einn burðarvegg á milli( routerinn er akkurat í miðju húsinu(upp á meter))
hann á það til að slíta líka á desktop vélina mína sem er tengd með KAPLI
ef ég reyni að komast inn í setup á routernum, þá kemur bara page cannot be displayed
ég er búinn að fara á update síðuna sem einhver hérna gaf upp en .bin fælarnir eru eitthvað að stríða mér því Isobusterinn segir þá gallaða
með ?kveðju kvint
málin standa þannig:
um jólin fékk ég mér fartölvu og router (linksys WAG54G-EU)
ég setti þetta upp -eins og bæklingurinn sagði- og svo var sett af stað og all virkaði flott, að mér fannst, svo fór ég að dl-a einhverju update-i að þá sleit hann tengingunni, og svo náði tölvan ekki sambandi aftur, og endaði með því að ég endurræsti routerinn, og þá datt hann inn, svona gekk þetta þar til að ég skilaði honum og fékk annan, eins og þann fyrri.
Staðan er þessi í dag, þegar ég kveiki á fartölvunni, þá er eins og tölvan telji niður, byrjar voða spræk í 54Mbps og svo lekur hún hægt og rólega niður í 1 Mbps og svo slitnar sambandið, þó að hún sé á nákvæmlega sama stað, og tölvan er ALDREI í meira enn 10 metra radíus frá routernum með mest einn burðarvegg á milli( routerinn er akkurat í miðju húsinu(upp á meter))
hann á það til að slíta líka á desktop vélina mína sem er tengd með KAPLI
ef ég reyni að komast inn í setup á routernum, þá kemur bara page cannot be displayed
ég er búinn að fara á update síðuna sem einhver hérna gaf upp en .bin fælarnir eru eitthvað að stríða mér því Isobusterinn segir þá gallaða
með ?kveðju kvint