Windowsið mitt lagaði sig sjálft með "Fresh Start"
Sent: Lau 04. Nóv 2017 21:20
Var í vandræðum með Windowsið mitt og vildi benda á þetta, vissi ekki af þessu.
Start menu leitin virkaði ekki, gat ekki opnað myndir vegna Registry Error, gat ekki opnað Calculator, Paint, Media Player oþh.
Mikið af veseni, líklega útaf einhverju CCleaner registry fökkup.
Í Windows 10 geturðu smellt á windows takkan og skrifað "Fresh Start" og farið í gegnum nokkur skref - og hreinsað Windowsið þitt - mjög svipað og "fresh install" á nokkrum mínútum án þess að missa gögn.
Núna tíu mínútum síðar er allt eins og það á að vera, en nota bene, þetta eyðir líka öllum forritum út svo það þarf að setja þau upp aftur(Chrome, Steam, Office oþh.)
https://www.techrepublic.com/article/ho ... rs-update/
Start menu leitin virkaði ekki, gat ekki opnað myndir vegna Registry Error, gat ekki opnað Calculator, Paint, Media Player oþh.
Mikið af veseni, líklega útaf einhverju CCleaner registry fökkup.
Í Windows 10 geturðu smellt á windows takkan og skrifað "Fresh Start" og farið í gegnum nokkur skref - og hreinsað Windowsið þitt - mjög svipað og "fresh install" á nokkrum mínútum án þess að missa gögn.
Núna tíu mínútum síðar er allt eins og það á að vera, en nota bene, þetta eyðir líka öllum forritum út svo það þarf að setja þau upp aftur(Chrome, Steam, Office oþh.)
https://www.techrepublic.com/article/ho ... rs-update/