Var í vandræðum með Windowsið mitt og vildi benda á þetta, vissi ekki af þessu.
Start menu leitin virkaði ekki, gat ekki opnað myndir vegna Registry Error, gat ekki opnað Calculator, Paint, Media Player oþh.
Mikið af veseni, líklega útaf einhverju CCleaner registry fökkup.
Í Windows 10 geturðu smellt á windows takkan og skrifað "Fresh Start" og farið í gegnum nokkur skref - og hreinsað Windowsið þitt - mjög svipað og "fresh install" á nokkrum mínútum án þess að missa gögn.
Núna tíu mínútum síðar er allt eins og það á að vera, en nota bene, þetta eyðir líka öllum forritum út svo það þarf að setja þau upp aftur(Chrome, Steam, Office oþh.)
https://www.techrepublic.com/article/ho ... rs-update/
Windowsið mitt lagaði sig sjálft með "Fresh Start"
-
Höfundur - Internetsérfræðingur
- Póstar: 6799
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Windowsið mitt lagaði sig sjálft með "Fresh Start"
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
-
- Besserwisser
- Póstar: 3173
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Reputation: 546
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Windowsið mitt lagaði sig sjálft með "Fresh Start"
Jebb, ert núna með hidden folder $WINDOWS.~BT á C:\ þínu. Virkar eins og windows.old mappan áður fyrr þegar þú uppfærðir stýrikerfi.
Clean install er eina leiðin sem ég treysti enn sem komið ef ég ákveð að byrja frá grunni.
Clean install er eina leiðin sem ég treysti enn sem komið ef ég ákveð að byrja frá grunni.
Just do IT
√
√
-
Höfundur - Internetsérfræðingur
- Póstar: 6799
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Windowsið mitt lagaði sig sjálft með "Fresh Start"
Þetta er miklu þægilegra og tekur töluvert styttri tíma en clean install...
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
-
- Besserwisser
- Póstar: 3173
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Reputation: 546
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Windowsið mitt lagaði sig sjálft með "Fresh Start"
Sallarólegur skrifaði:Þetta er miklu þægilegra og tekur töluvert styttri tíma en clean install...
Hef prófað þennan fídus á vel grilluðum OS uppsetningum þá tók þetta nefnilega ekki styttri tíma. Þurfti á endanum að gera clean install.
Ég er svo einfaldur að ef hluturinn virkar ekki alltaf eins og ég vill þá fer ég krýsuvíkurleiðina að hlutnum og geri clean install.
Just do IT
√
√
-
- Vaktari
- Póstar: 2730
- Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
- Reputation: 159
- Staða: Ótengdur
-
- Besserwisser
- Póstar: 3173
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Reputation: 546
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Windowsið mitt lagaði sig sjálft með "Fresh Start"
óháð því hvort Ccleaner hafi gert þetta þá er vert að skoða aðra möguleika í ljósi þess að version 5.33 af ccleaner var að dreifa Floxif malware í rúmlega mánuð.BleachBit er mitt fyrsta val í dag.
Just do IT
√
√
-
Höfundur - Internetsérfræðingur
- Póstar: 6799
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Windowsið mitt lagaði sig sjálft með "Fresh Start"
Þetta tók um 5-10 mínútur.
Það er ágiskun
SolidFeather skrifaði:Þannig að lexían er að nota ekki CCleaner?
Það er ágiskun
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 920
- Skráði sig: Fim 15. Mar 2007 12:18
- Reputation: 28
- Staða: Ótengdur
Re: Windowsið mitt lagaði sig sjálft með "Fresh Start"
er mikill munur á þessu "fresh start" og "reset my pc"? þarf ég bootable usb fyrir annaðhvort?
Re: Windowsið mitt lagaði sig sjálft með "Fresh Start"
Eins og CCleaner er gott þá ef því er runnað 2-3 sinnum í röð þá fer það að rugla með reg. Hversvegna veit ég ey.
Re: Windowsið mitt lagaði sig sjálft með "Fresh Start"
J1nX skrifaði:er mikill munur á þessu "fresh start" og "reset my pc"? þarf ég bootable usb fyrir annaðhvort?
Þarft ekki neitt fyrir það, stýrikerfið sér um þetta. En ég mæli samt alltaf me clean install. Borgar sig ALLTAF á endanum alveg sama hvað hver segir nema þú sért mögulega að reyna bjara gögnum þá gætiru reynt hitt. Fyrir utan það þá er MS með fæina leið til að búa til bootable disk fyrir þig.