TV og Internet inn á managed switch
Sent: Lau 07. Okt 2017 23:00
Ég var að setja upp nýtt net hjá mér.
Er með ljósnet eins og er og er því með router frá 365 sem er með VDSL.
Það er internet á porti 1 á honum og TV á porti 4.
Svo er ég með 2stk af unifi manage switchum.
Mig langar að tengja port 1 og 4 á router við sama switchinn. Og nota svo VLAN til að ákveða hvaða port er TV og hvaða port er internet á báðum þessum switchum.
Ég er með 2stk ethernet á milli þessa switcha svo það má fara TV í gegnum eitt port og internet í gegnum annað port.
Mér skillst að það sé líka hægt að taka bæði þessi VLAN í gegnum 1 port og þá heitir það "trunk".
En ég er eiginlega alveg lost. Ég er búinn að prófa að búa til VLAN í network setting í unifi controller og setja það á portið sem TV fer í.
En samt þegar ég tengi TV við switchinn þá dettur allt netið út, grenilega e-ð fokk að hafa bæði TV og internet sett inn á sama switchinn.
Ég er búinn að leita að lausn bæði hér og á netinu en er ekki að ná þessu.
Er einhver hér sem hefur gert þetta með unifi græjum?
Er með ljósnet eins og er og er því með router frá 365 sem er með VDSL.
Það er internet á porti 1 á honum og TV á porti 4.
Svo er ég með 2stk af unifi manage switchum.
Mig langar að tengja port 1 og 4 á router við sama switchinn. Og nota svo VLAN til að ákveða hvaða port er TV og hvaða port er internet á báðum þessum switchum.
Ég er með 2stk ethernet á milli þessa switcha svo það má fara TV í gegnum eitt port og internet í gegnum annað port.
Mér skillst að það sé líka hægt að taka bæði þessi VLAN í gegnum 1 port og þá heitir það "trunk".
En ég er eiginlega alveg lost. Ég er búinn að prófa að búa til VLAN í network setting í unifi controller og setja það á portið sem TV fer í.
En samt þegar ég tengi TV við switchinn þá dettur allt netið út, grenilega e-ð fokk að hafa bæði TV og internet sett inn á sama switchinn.
Ég er búinn að leita að lausn bæði hér og á netinu en er ekki að ná þessu.
Er einhver hér sem hefur gert þetta með unifi græjum?