Hringdu vs 365 net


Höfundur
jardel
Of mikill frítími
Póstar: 1762
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Hringdu vs 365 net

Pósturaf jardel » Fim 05. Okt 2017 20:14

Nú hef ég verið hjá hringdu síðan þeir settu upp sína þjónustu og hef ekkert nema gott að segja um þeirra þjónustu. Ég var að pæla i 365 neti því þeir bjóða Stöð2sport og Stöð 2 með í pakka. Hafa einhverjir hér reynslu af netinu hjá þeim?



Skjámynd

ChopTheDoggie
vélbúnaðarpervert
Póstar: 985
Skráði sig: Þri 15. Des 2015 01:27
Reputation: 105
Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
Staða: Ótengdur

Re: Hringdu vs 365 net

Pósturaf ChopTheDoggie » Fim 05. Okt 2017 22:12

Hringdu.

Customer Service í 365 er apaskítur.
Er sjálfur í 365, færi mig yfir í Hringdu næstu mánuð.


Ryzen 7 5800X | ASRock B550M Steel Legend | Corsair 32GB (2x16) LPX 3200Mhz | RTX 3060ti | Seasonic Focus+ Gold | ATX Lancool II

Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3089
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Reputation: 65
Staða: Ótengdur

Re: Hringdu vs 365 net

Pósturaf lukkuláki » Fös 06. Okt 2017 09:07

Búinn að vera með netið hjá 365 í nokkur ár núna og hef ekki yfir neinu að kvarta en ég er með minn eigin router þannig að ég hef ekki þurft á þeirra þjónustu að halda að neinu ráði.
Ef þú vilt/ætlar að vera með stöð2 þá mæli ég hiklaust með þessu og þú getur fengið ATV4 í kaupbæti til 8. okt. ef þú gerir 12 mánaða samning.


If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.


quad
Ofur-Nörd
Póstar: 207
Skráði sig: Fös 22. Jan 2010 15:17
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Hringdu vs 365 net

Pósturaf quad » Fös 06. Okt 2017 21:00

Er lítið fyrir að commenta á vefnum en bendi á að það má gera ráð fyrir breytingum á "365" pökkum síðar í kjölfar OgVodafone kaupa á bróðurparti 365 fyrir utan fréttahluta fréttablaðsins en aðilar hafa líklega ekki samið um hvernig það mun enda, né hvert úrvalið verður...


Less is more... more or less


Höfundur
jardel
Of mikill frítími
Póstar: 1762
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Hringdu vs 365 net

Pósturaf jardel » Sun 22. Okt 2017 01:54

Vitið þið hvenær er von á þessum breytingum?



Skjámynd

rattlehead
Ofur-Nörd
Póstar: 252
Skráði sig: Fös 02. Des 2011 11:01
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Hringdu vs 365 net

Pósturaf rattlehead » Sun 22. Okt 2017 06:37

Var í Tali þegar það rann inn í 365 á sínum tíma og er með eiginn router eftir að þurfa að skipta 3 út. Hef ekki orðið fyrir netrofi hjá þeim nema auglýst viðhald á kassa í 3 tíma á þeim árum sem ég er búinn að vera hjá þeim. Reikna fastlega með að net og símahlutinn renni yfir í Vodafone. Ætla að sjá til ef einhver breyting hjá Þeim. Eru þeir ekki að nota kerfi Vodafone hvort sem er?




Vaktari
Ofur-Nörd
Póstar: 239
Skráði sig: Lau 08. Des 2012 21:05
Reputation: 13
Staða: Ótengdur

Re: Hringdu vs 365 net

Pósturaf Vaktari » Sun 22. Okt 2017 08:44

Ekki neitt búið að breytast ennþá hjá 365 allavega.
Hinsvegar er svo spurning hvenar pakkabreytingar verða svo eftir samruna...

Þegar tal rann inn í 365 að þá tók það töluverðan tíma að færa þetta allt saman í eitt

Samkvæmt eftirfarandi frétt

http://www.visir.is/g/2017171008930

Í tilkynningu frá Vodafone segir að aðilar muni nú nýta næstu vikur til að leggja lokahönd á viðskiptin með það að markmiði að allir fyrirvarar verði uppfylltir og afhending get farið fram þann 1. desember 2017.


AMD Ryzen7 7700X AM5 | 2x16 GB G.Skill Flare X5 6000MHz DDR5 | Asrock A620M Pro RS Wifi uATX AM5 |Palit Geforce RTX 4070Ti Gamerock Premium 12GB | Be Quiet 850W |DeepCool AS500 |


Höfundur
jardel
Of mikill frítími
Póstar: 1762
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Hringdu vs 365 net

Pósturaf jardel » Sun 22. Okt 2017 17:58

Vaktari skrifaði:Ekki neitt búið að breytast ennþá hjá 365 allavega.
Hinsvegar er svo spurning hvenar pakkabreytingar verða svo eftir samruna...

Þegar tal rann inn í 365 að þá tók það töluverðan tíma að færa þetta allt saman í eitt

Samkvæmt eftirfarandi frétt

http://www.visir.is/g/2017171008930

Í tilkynningu frá Vodafone segir að aðilar muni nú nýta næstu vikur til að leggja lokahönd á viðskiptin með það að markmiði að allir fyrirvarar verði uppfylltir og afhending get farið fram þann 1. desember 2017.


Það er kanski ekki skynsamlegt að kaupa einhvern árs pakka frá þeim núna. Svo koma einhverjar svakalegar pakka breytingar með komu vodafone.




Höfundur
jardel
Of mikill frítími
Póstar: 1762
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Hringdu vs 365 net

Pósturaf jardel » Þri 24. Okt 2017 23:33

Ég hef verið að skoða þessa pakka hef verið að pæla t.d i sportpakkanum og endalaust neti.
Sportpakkinn og endalaust net kostar kr. 15.990, aðgangsgjaldið fyrir ljósleiðara er síðan 2.990, þá erum við komin á kr.18,800 per mán,
sem gerir kr. 225,600 fyrir árið. Er einhver auka kostnaður líka t.d leigan á myndlykli? Tók þetta saman til gamans, bara miðað við þennan kostnað kostar þetta 1,120,000 á 5 árum þetta hlýtur að vera vitleysa hjá mér. Ég bara trúi ekki því að þetta er svona dýrt.