Að afrita sjálfvirkt upplýsingar af vefsíðu
Sent: Þri 19. Sep 2017 23:34
Góða kvöldið.
Mig langaði að athuga hvort það væru einhverjir snillingar hérna sem gætu aðstoðað mig við að
finna leið til að afrita upplýsingar af vefsíðu sem birtir tölur sem breytast á 15 sek fresti og þær birtast í 2 sek.
Er búinn að prófa að velja reitina sem tölurnar birtast í og sé að reitirnir haldast valdir þó að tölurnar séu að breitast
og síðan er hægt að gera control c og láta töluna límast sjálfkrafa í textaskjal.
En það sem ég þarf að reyna að gera er að láta þetta verða sjálfvirkt. Þ.e.a.s að við að ný tala birtist á tilteknum stað á vefsíðu
að talan afritist sjálfkrafa í textaskjal.
Þetta snýst um uppboðsvefsíðu sem birtir niðurstöður uppboðs eingöngu í 2 sek, og ætluninn er að reyna að vista 400-700 uppboð
sem rúlla í gegn á ca. klukkutíma.
Er til í að borga fyrir vinnu við að leysa þetta.
Mig langaði að athuga hvort það væru einhverjir snillingar hérna sem gætu aðstoðað mig við að
finna leið til að afrita upplýsingar af vefsíðu sem birtir tölur sem breytast á 15 sek fresti og þær birtast í 2 sek.
Er búinn að prófa að velja reitina sem tölurnar birtast í og sé að reitirnir haldast valdir þó að tölurnar séu að breitast
og síðan er hægt að gera control c og láta töluna límast sjálfkrafa í textaskjal.
En það sem ég þarf að reyna að gera er að láta þetta verða sjálfvirkt. Þ.e.a.s að við að ný tala birtist á tilteknum stað á vefsíðu
að talan afritist sjálfkrafa í textaskjal.
Þetta snýst um uppboðsvefsíðu sem birtir niðurstöður uppboðs eingöngu í 2 sek, og ætluninn er að reyna að vista 400-700 uppboð
sem rúlla í gegn á ca. klukkutíma.
Er til í að borga fyrir vinnu við að leysa þetta.