Síða 1 af 1
VDSL módem
Sent: Mið 13. Sep 2017 14:18
af krissdadi
Sælir vaktarar
Vildi bara láta ykkur vita að þetta módem virkar flott
fyrir ykkur sem viljið nota ykkar eigin router.
fæst á Amazon
https://www.amazon.com/NETGEAR-High-Spe ... m200+modem
Re: VDSL módem
Sent: Mið 13. Sep 2017 14:21
af siggi83
Virkar sjónvarp símans með þessum?
Re: VDSL módem
Sent: Mið 13. Sep 2017 14:27
af krissdadi
Er ekki viss, á eftir að prufa það.
Re: VDSL módem
Sent: Mið 25. Okt 2017 09:15
af Cascade
Hvernig er reynslan af þessu
Hvernig router/switcha ertu með og ertu að nota internet/TV/síma í gegnum þetta?
Re: VDSL módem
Sent: Mið 25. Okt 2017 11:12
af krissdadi
Cascade skrifaði:Hvernig er reynslan af þessu
Hvernig router/switcha ertu með og ertu að nota internet/TV/síma í gegnum þetta?
Sæll
Þetta virkar flott, ég er með Asus RT AC-68U
https://www.asus.com/us/Networking/RTAC68U/Ég er ekki með heimasíma tengdann en það er ekkert mál að tengja hann. Ég er heldur ekki með IPTV
Re: VDSL módem
Sent: Mið 25. Okt 2017 23:23
af Cascade
Var einhver hraða munur á þessu modemi vs. Modem/routerinn frá simafyrirtækinu
Eða er hraðinn kannski bara alveg eins
Re: VDSL módem
Sent: Mið 01. Nóv 2017 09:17
af krissdadi
Mér finnst netið vera stöðugra núna, veit ekki hvort það er modemið eða routerinn sem veldur.
Hraðinn er svipaður, án þess að hafa einhverjar mælingar til að stiðja það.
Re: VDSL módem
Sent: Lau 11. Nóv 2017 16:29
af orn1989
Meistari, var einmitt að leita að router fyrir:
https://www.amazon.com/Rapture-GT-AC530 ... H8ESZ00D5Hþvílíkt overkill en vonandi verður netið stöðugra, takk fyrir að linka þessum
Re: VDSL módem
Sent: Sun 12. Nóv 2017 20:51
af Cascade
Annars gat Síminn ekki hjálpað mér að stilla routerinn á bridge.
Ég fann þessar skipanir hér og þær svín virkuðu
Sótti bara putty og "telnettaði" mig inn á routerinn og skrifa inn þessar skipanir.
Núna er semsagt port 2 brúaða portið og minn router sér um PPPoE auðkenningu, svo þú þarft að hringja í síman og fá þetta user&password
En hérna eru skipanirnar
dhcp client ifdetach intf=dhcp_Internet
eth bridge vlan ifdelete name=vlan_Internet intf=OBC
eth bridge vlan ifadd name=vlan_Internet intf=ethport2 untagged=enabled
eth bridge vlan ifdelete name=default intf=ethport2
eth bridge ifconfig intf ethport2 igmpsnooping disabled
saveall
Re: VDSL módem
Sent: Sun 03. Des 2017 16:41
af emmi
Cascade skrifaði:Annars gat Síminn ekki hjálpað mér að stilla routerinn á bridge.
Ég fann þessar skipanir hér og þær svín virkuðu
Sótti bara putty og "telnettaði" mig inn á routerinn og skrifa inn þessar skipanir.
Núna er semsagt port 2 brúaða portið og minn router sér um PPPoE auðkenningu, svo þú þarft að hringja í síman og fá þetta user&password
En hérna eru skipanirnar
dhcp client ifdetach intf=dhcp_Internet
eth bridge vlan ifdelete name=vlan_Internet intf=OBC
eth bridge vlan ifadd name=vlan_Internet intf=ethport2 untagged=enabled
eth bridge vlan ifdelete name=default intf=ethport2
eth bridge ifconfig intf ethport2 igmpsnooping disabled
saveall
Hvaða router ertu að tala um fyrir þessar skipanir?
Re: VDSL módem
Sent: Sun 03. Des 2017 19:35
af Cascade
Afsaka að það hafi ekki verið með
En þetta er standard router frá símanum
Held að hann heiti Technicolor TG789vac
Re: VDSL módem
Sent: Mán 04. Des 2017 15:19
af Jón Ragnar
Cascade skrifaði:Annars gat Síminn ekki hjálpað mér að stilla routerinn á bridge.
Ég fann þessar skipanir hér og þær svín virkuðu
Sótti bara putty og "telnettaði" mig inn á routerinn og skrifa inn þessar skipanir.
Núna er semsagt port 2 brúaða portið og minn router sér um PPPoE auðkenningu, svo þú þarft að hringja í síman og fá þetta user&password
En hérna eru skipanirnar
dhcp client ifdetach intf=dhcp_Internet
eth bridge vlan ifdelete name=vlan_Internet intf=OBC
eth bridge vlan ifadd name=vlan_Internet intf=ethport2 untagged=enabled
eth bridge vlan ifdelete name=default intf=ethport2
eth bridge ifconfig intf ethport2 igmpsnooping disabled
saveall
Verst að þetta flushast svo næst þegar Síminn pushar út firmware eða eitthvað.
Var alltaf að lenda í sambærilegu þegar ég var að eiga við DNS stillingar á routernum
Re: VDSL módem
Sent: Mán 04. Des 2017 15:33
af Cascade
Gerist það oft að síminn pushi út firmware-i?
Ég er búinn að vera með þetta í rúman mánuð og ekkert vesen.
Ef ég vissi að ég þyrfti að vera með ljósnet um ókomna tíð þá myndi ég kaupa mitt eigið módem, en í mínu tilviki þá er ljósleiðarinn alveg að fara detta inn.
Annars getur verið að sumir gleyma að skrifa "save all" í lokinn og þá vistast ekki þessa stillingar. Þeas næst þegar router er restartað, eða slökkt og kveikt, þá núllast þær og hann er eins og hann var.
Ég t.d. missti rafmagnið í storminum um daginn, og hef ég hefði ekki verið búinn að gera "save all" þá hefði þetta núlstillts.
Þetta má vel vera samt með firmware-ið, en ég vona innileg að þessi blessaði ljósleiðari fari að detta inn
Re: VDSL módem
Sent: Mán 04. Des 2017 15:42
af Jón Ragnar
Það var allavega að gerast nokkrum sinnum áður fyrr.
gerist alveg að menn gleymi að vista breytingar en ég lenti aldrei í því
Re: VDSL módem
Sent: Fös 31. Ágú 2018 00:21
af Cascade
Jón Ragnar skrifaði:Cascade skrifaði:Annars gat Síminn ekki hjálpað mér að stilla routerinn á bridge.
Ég fann þessar skipanir hér og þær svín virkuðu
Sótti bara putty og "telnettaði" mig inn á routerinn og skrifa inn þessar skipanir.
Núna er semsagt port 2 brúaða portið og minn router sér um PPPoE auðkenningu, svo þú þarft að hringja í síman og fá þetta user&password
En hérna eru skipanirnar
dhcp client ifdetach intf=dhcp_Internet
eth bridge vlan ifdelete name=vlan_Internet intf=OBC
eth bridge vlan ifadd name=vlan_Internet intf=ethport2 untagged=enabled
eth bridge vlan ifdelete name=default intf=ethport2
eth bridge ifconfig intf ethport2 igmpsnooping disabled
saveall
Verst að þetta flushast svo næst þegar Síminn pushar út firmware eða eitthvað.
Var alltaf að lenda í sambærilegu þegar ég var að eiga við DNS stillingar á routernum
Bara svona til að minnast á þetta
Þá hefur það aldrei gerst að þetta hafi klikkað hjá mér
Rock solid
Re: VDSL módem
Sent: Fös 31. Ágú 2018 01:51
af nonesenze
Ég er með dsl ac68u sem mig vantar rafmagns tengi. Hvernig er hann að virka?
Re: VDSL módem
Sent: Sun 24. Mar 2019 11:23
af andribolla
Hefur einhver notað þetta modem með vodafone tengingu, ekki iptv og ekki ipsimi