Cloud storage - jöklageymsla
Sent: Þri 12. Sep 2017 09:43
Ég er að vinna hjá fyrirtæki sem á gríðarlegt magn af gögnum (yfir 100 terebæt) sem eru gögn sem er búið að vinna úr (s.s. frumgögn) og við þurfum að eiga til öryggis, en eru frekar litlar líkur á að við þurfum að nota aftur. Núna er þetta geymt á diskastæðum í server herberginu okkar og við höfum verið að spá í hvort það væri ekki gáfulegra að koma þessu í einhverskonar jöklahýsingu.
Hafa menn eitthvað notað þetta og hver er reynslan? Hvar er hagstæðast að vera og hvar er best? Hvað er ykkar mat varðandi að geyma þetta heima (t.d. hjá Advania) vs. að hafa þetta úti (t.d. Amazon)
Kv. Hrannar
Hafa menn eitthvað notað þetta og hver er reynslan? Hvar er hagstæðast að vera og hvar er best? Hvað er ykkar mat varðandi að geyma þetta heima (t.d. hjá Advania) vs. að hafa þetta úti (t.d. Amazon)
Kv. Hrannar