Síða 1 af 1

Mesh router vs UniFi AC LR

Sent: Fim 07. Sep 2017 17:45
af Gsg
Daginn,

Þarf að kaupa nýja netlausn fyrir 170m2 heimili á 2x hæðum með steyptum veggjum. Lýst vel á Ubiquity og var mælt með Accesspoint+Router+swich+cloud key allt fyrir um 80þús. Svo sé ég AmpliFi HD Mesh Router á 27þús sem fær frábæra dóma og virkar sem AC+swich+router í einu (vissulega ekki jafn mörg port og vesen ef ég vill bæta ofan á það eða skipta út einstökum búnaði í kerfinu).

En hvað er maður að fá meira úr þessu combói á 80þús sem ég fæ ekki úr Mesh routernum? (sérstaklega ef ég bæti við einum meshpunkti). Hverju mæli þið með? Er með venjulegt heimili en þarf að geta streamað upp í 4K efni og tengt 10-20 tæki í einu en er aldrei lengra en svona 20metra frá routernum.

Re: Mesh router vs UniFi AC LR

Sent: Fim 07. Sep 2017 17:53
af emmi
Kannski myndi þetta kit henta þér betur en bara routerinn?

https://store.amplifi.com/products/amplifi-mesh-system

Re: Mesh router vs UniFi AC LR

Sent: Fim 07. Sep 2017 17:55
af GuðjónR
Eða þetta: https://www.asus.com/us/Networking/Lyra/
Mér skilst að það sé á leiðinni í Tölvulistann.

Re: Mesh router vs UniFi AC LR

Sent: Fim 07. Sep 2017 18:00
af Televisionary
Ég er í 270 m2 á þremur hæðum er með 2 x Unifi AC lite punkta og Edgerouter . Er mjög ánægður með þessa uppsetningu, þetta er viðhaldsfrítt. Hef einnig verið að fikta með Mikrotik sem er mjög ódýr og skemmtilegur búnaður en er ekki í tísku eins og Unifi varningurinn.

Setti upp einn svona punkt á húsi í London á tveimur hæðum, ekki eins massíft eins og íslensku húsin en þetta coveraði tvær hæðir án vandræða hjá mér.

Þekki ekki Amplifi varninginn sjálfur en hef heyrt góða hluti um hann.

Re: Mesh router vs UniFi AC LR

Sent: Fim 07. Sep 2017 18:11
af Gsg
Já, þetta kit er sniðugt en ég held ég þurfi max 1x auka mesh punkt. Auk þess les ég í reviews á Mesh kerfunum að ein af fáum gagnrýnum snýst um að routerinn sjálfur sé það öflugur að mesh punktarnir séu oft óþarfir. Þeir kosta litlu minna en routerinn sjálfur svo ég held ég tapi litlu á því að prófa bara routerinn og myndi bæta við punktum eftir þörfum.

Hef heyrt ágætt af þessu Lyra dæmi, betri netvarnir en ekki alveg jafn customizable.

Re: Mesh router vs UniFi AC LR

Sent: Fim 07. Sep 2017 18:48
af emmi
GuðjónR skrifaði:Eða þetta: https://www.asus.com/us/Networking/Lyra/
Mér skilst að það sé á leiðinni í Tölvulistann.


Úff, 90k!

https://www.tl.is/product/lyra-ac2200-r ... an-i-pakka

Re: Mesh router vs UniFi AC LR

Sent: Fim 07. Sep 2017 21:50
af Gsg