Mesh router vs UniFi AC LR
Sent: Fim 07. Sep 2017 17:45
Daginn,
Þarf að kaupa nýja netlausn fyrir 170m2 heimili á 2x hæðum með steyptum veggjum. Lýst vel á Ubiquity og var mælt með Accesspoint+Router+swich+cloud key allt fyrir um 80þús. Svo sé ég AmpliFi HD Mesh Router á 27þús sem fær frábæra dóma og virkar sem AC+swich+router í einu (vissulega ekki jafn mörg port og vesen ef ég vill bæta ofan á það eða skipta út einstökum búnaði í kerfinu).
En hvað er maður að fá meira úr þessu combói á 80þús sem ég fæ ekki úr Mesh routernum? (sérstaklega ef ég bæti við einum meshpunkti). Hverju mæli þið með? Er með venjulegt heimili en þarf að geta streamað upp í 4K efni og tengt 10-20 tæki í einu en er aldrei lengra en svona 20metra frá routernum.
Þarf að kaupa nýja netlausn fyrir 170m2 heimili á 2x hæðum með steyptum veggjum. Lýst vel á Ubiquity og var mælt með Accesspoint+Router+swich+cloud key allt fyrir um 80þús. Svo sé ég AmpliFi HD Mesh Router á 27þús sem fær frábæra dóma og virkar sem AC+swich+router í einu (vissulega ekki jafn mörg port og vesen ef ég vill bæta ofan á það eða skipta út einstökum búnaði í kerfinu).
En hvað er maður að fá meira úr þessu combói á 80þús sem ég fæ ekki úr Mesh routernum? (sérstaklega ef ég bæti við einum meshpunkti). Hverju mæli þið með? Er með venjulegt heimili en þarf að geta streamað upp í 4K efni og tengt 10-20 tæki í einu en er aldrei lengra en svona 20metra frá routernum.