Síða 1 af 1

Hjálp - Ráðgjöf v/ heimilisnets

Sent: Lau 19. Ágú 2017 00:04
af Gsg
Mig vantar sárlega hjálp við margt varðandi netið á heimilinu

Dæmi um atriði
- 2 routerar sem tala ekki saman
- ég nota dns þjónustu fyrir hulu en þarf að bypassa chromecast dns læsingu til að geta streamað hulu gegnum chromecast í TV
- Næ litlum hraða samt hardwired úr tölvu í synology server í gegnum 2 routera - einhver flöskuháls í búnaði

Ég vil bara geta fengið einhvern í 2-4 klst til að taka netmálin út og kippa þessu í lag þótt ég þurfi að greiða fyrir það. Ég hef ekki tíma að eyða mörgum vikum í að setja mig inn í þetta. Einhverjar ábendingar eða eru einhverjir hér sem gætu tekið þetta að sér ?

Re: Hjálp - Ráðgjöf v/ heimilisnets

Sent: Lau 19. Ágú 2017 03:48
af Xovius
Hef enga reynslu af þeim persónulega en mér datt fyrst í hug þessir. https://www.netbunadur.is/

Re: Hjálp - Ráðgjöf v/ heimilisnets

Sent: Lau 19. Ágú 2017 10:59
af hagur
Xovius skrifaði:Hef enga reynslu af þeim persónulega en mér datt fyrst í hug þessir. https://www.netbunadur.is/


Ég held þeir séu nú ekkert í svona uppsetningum og aðstoð, en það sakar svosem ekki að heyra í þeim.