Aðstoð með Word og PDF
Sent: Mið 02. Ágú 2017 16:12
Góðann daginn Vaktarar.
Þannig er mál með vexti að ég er reglulega að sækja um flugstörf þar sem viðhengi þurfa ávalt að vera uppfærð.
Word spurningin:
Ég er með kynningarbréf sem inniheldur fjölda flugstunda. Bréfið er bæði á íslensku og ensku. Get ég verið með breytu (variable)
á forsíðunni sem ég get breytt og þá mun hún breytast á viðeigandi stöðum í íslensku og ensku útgáfunni? Mér gekk ekkert að
googla þetta.
PDF spurningin:
Ég þarf ávalt að senda reglulega inn myndir úr logbókinni minni, ásamt öðrum skýrteinum og skjölum. Stundum lendi ég í því að
logbókin á pdf komi inn í mismunandi stærðum í pdfinu sjálfu. Það er ein síðan kemur inn sem raunstærð þegar ég opna skjalið
en næsta síða er 1/4 af stærðinni (inni sömu pdf skránni). Gæðin eru samt eins ég þarf bara að "zooma" inn á seinni blaðsíðuna.
Hvaða stillingum þarf ég að breyta til að hafa hana í raunstærð. Er ég að klúðra einhverju í skönnuninni sjálfri eða vinnslunni?
Annað er stærðin. Stundum hef ég skannað skjöl á PDF og skjalið tekur bara nokkur 100Kb svo hef lent í að sömu skjöl eru 3-5Mb
Hefur einhver góða leið til að minnka stærðina án þess að tapa of mikið af gæðunum?
Með fyrirfram þökk,
Z
Þannig er mál með vexti að ég er reglulega að sækja um flugstörf þar sem viðhengi þurfa ávalt að vera uppfærð.
Word spurningin:
Ég er með kynningarbréf sem inniheldur fjölda flugstunda. Bréfið er bæði á íslensku og ensku. Get ég verið með breytu (variable)
á forsíðunni sem ég get breytt og þá mun hún breytast á viðeigandi stöðum í íslensku og ensku útgáfunni? Mér gekk ekkert að
googla þetta.
PDF spurningin:
Ég þarf ávalt að senda reglulega inn myndir úr logbókinni minni, ásamt öðrum skýrteinum og skjölum. Stundum lendi ég í því að
logbókin á pdf komi inn í mismunandi stærðum í pdfinu sjálfu. Það er ein síðan kemur inn sem raunstærð þegar ég opna skjalið
en næsta síða er 1/4 af stærðinni (inni sömu pdf skránni). Gæðin eru samt eins ég þarf bara að "zooma" inn á seinni blaðsíðuna.
Hvaða stillingum þarf ég að breyta til að hafa hana í raunstærð. Er ég að klúðra einhverju í skönnuninni sjálfri eða vinnslunni?
Annað er stærðin. Stundum hef ég skannað skjöl á PDF og skjalið tekur bara nokkur 100Kb svo hef lent í að sömu skjöl eru 3-5Mb
Hefur einhver góða leið til að minnka stærðina án þess að tapa of mikið af gæðunum?
Með fyrirfram þökk,
Z