Síða 1 af 1

Að skipta á milli IS og EN í linux

Sent: Þri 08. Feb 2005 19:47
af W.Dafoe
Þekkiði eitthvað forrit sem gerir mann kleyft að skipta milli IS og EN tungumála í console ?

Sent: Mán 30. Maí 2005 09:20
af halanegri
Íslenskt lyklaborð:

Kóði: Velja allt

setxkbmap is


USA lyklaborð:

Kóði: Velja allt

setxkbmap us

Sent: Mán 30. Maí 2005 10:07
af W.Dafoe
hehe, vá hvað þetta er gamalt :)

er kóðinn líka:

setxkbmap -layout is
setxkbmap -layout us

kv. arib