Síða 1 af 2

PHP Script-a þráðurinn

Sent: Þri 08. Feb 2005 13:59
af Pandemic
Datt í hug að setja upp þráð með bestu og einföldustu scriptunum sem eru frí og eru mjög nytsamleg.
PHP only :)

Spjall script:
phpBB
Sama og spjall.vaktin.is notar alger snilld.

Myndasöfn:
Gallery
Hef bara prófað þetta script og það er rosalega fínt samt ekki beint einfalt í uppsetningu. Ný útgáfa er að koma nr. 2 og hún lofar góðu og verður væntanlega einfaldari

Fréttakerfi:
Cutenews
Rosalega flott og einfalt fréttakerfi það þarf ekki gagnagrunn og er textbased. Mikið af möguleikum í kerfinu og hægt að breytta því út og suður.

CMS(umsýslukerfi):
MAMBO
Þótt ég hafi ekki prófað mikið af svona kerfum sjálfur hefur mér litist best á þetta einfalt og þæginlegt.

Mysql tengd script
PHPmybackup
Flott mysql backup script mjög einfalt og þæginlegt.

Directory listing
phpAutoGallery
einfalt og þægilegt forrit sem breytir möppu þannig að directory listing og myndir fá flotta síðu með next/previous etc. Notar PHP og mod_rewrite í apache.

Blogg
Worpress
Ágætt blogg-tól

Þetta er bara byrjunin ætla mér að setja meira inn.
Endilega komið með fleiri script sem eru einföld og góð og eru fyrir PHP.[/url]

Sent: Þri 08. Feb 2005 14:30
af tms
phpAytoGallery:
einfalt og þægilegt forrit sem breytir möppu þannig að directory lsiting og myndir fá flotta síðu með next/previous etc. Notar PHP og mod_rewrite í apache.

Sent: Þri 08. Feb 2005 15:14
af MezzUp
Góð hugmynd hjá þér, vonandi koma margir góðir linkar hingað :)

Sent: Þri 08. Feb 2005 15:22
af CraZy
hvernig notar maður svona :?
kígti aðeins á cute news,og eg var ekki allveg að fatta hvernig maður setur það upp :oops:

Sent: Þri 08. Feb 2005 15:32
af Dagur
þú setur þetta bara á serverinn þinn og kíkir svo á þetta í browser (í stuttu máli).

Sent: Þri 08. Feb 2005 15:48
af gumol
Þú þarft að hafa web server sem styður php. Þú getur td. náð í Apache 2 með php modinu. Þá geturu skoðað allt þetta sem þarfnast ekki gagnagrunna eins og mysql.

Sent: Þri 08. Feb 2005 15:52
af djjason
Afhverju samt bara php.....afhverju hafa ekki með t.d. frítt stöff fyrir .NET? Bara hugmynd.

Sent: Þri 08. Feb 2005 16:05
af gumol
Það er alltaf hægt að búa til nýja þræði fyrir það ef einhver áhugi er fyrir.

Sent: Þri 08. Feb 2005 16:06
af MezzUp
djjason skrifaði:Afhverju samt bara php.....afhverju hafa ekki með t.d. frítt stöff fyrir .NET? Bara hugmynd.
Annar og smærri markhópur, en þú mátt alveg búa til nýjan póst með hvaða efni sem þú vilt. Ég er nýbyrjaður að læra C#, þannig að maður myndi allavega lesa yfir þetta hjá þér :)

Sent: Þri 08. Feb 2005 16:56
af Snorrmund
CraZy skrifaði:hvernig notar maður svona :?
kígti aðeins á cute news,og eg var ekki allveg að fatta hvernig maður setur það upp :oops:


Þetta er svoldið flókið. setur þetta á serverinn þinn (einhvern með php stuðning) ferð svo í notepad(eða dreamwaver eða frontpage) og skrifar

Kóði: Velja allt

<head>
<base target="_self">
</head>
<?PHP

 $number = "5";
 include("cutenews/show_news.php");
?><body bgcolor="#000080"><p>&nbsp;</p>

     

lesa readme.. :) hjálpar oft.. en þetta er eins einfalt og ég reyndi að hafa þetta .. svo hefur þú þetta í t.d. möppu sem heitir fuckthisshit/drasl.php og í möppunni fuckthisshit verður þá að vera önnur mappa sem heitir cutenews... ekki nauðsyn.. en ef þú vilt hafa það öðruvísi þá þarftu að breyta php skránni :) ég næ örugglega ekkert að útskýra þetta jafnvel og readme.. :)

En þetta autophpgallery.. er þetta bara fyrir linux? því þetta er tar.qz?
ef þetta er bara fyrir linux vill einhver benda mér á svoldið einfalt mynda gallery.. :) það væri mjög flott :)

Sent: Þri 08. Feb 2005 17:26
af CraZy
las reindar reedme,en takk :)

Sent: Mán 21. Feb 2005 18:13
af goldfinger
en hvernig setur maður til dæmis mysql inn á serverinn, einhverjir spez fælar sem maður á að uploada

Sent: Mán 21. Feb 2005 19:52
af viddi
Snorrmund skrifaði:En þetta autophpgallery.. er þetta bara fyrir linux? því þetta er tar.qz?
ef þetta er bara fyrir linux vill einhver benda mér á svoldið einfalt mynda gallery.. :) það væri mjög flott :)


ég er með eitt mjög þægilegt gallery á síðuni minni Hér
það notar bara eina php skrá sem þú getur nálgast hér

talaðu bara við mig ef þig vantar hjálp

Sent: Mán 21. Feb 2005 20:10
af tms
Worpress - Ágætt blogg-tól

Sent: Þri 22. Feb 2005 00:14
af Snorrmund
viddi skrifaði:
Snorrmund skrifaði:En þetta autophpgallery.. er þetta bara fyrir linux? því þetta er tar.qz?
ef þetta er bara fyrir linux vill einhver benda mér á svoldið einfalt mynda gallery.. :) það væri mjög flott :)


ég er með eitt mjög þægilegt gallery á síðuni minni Hér
það notar bara eina php skrá sem þú getur nálgast hér

talaðu bara við mig ef þig vantar hjálp
Nau nau.. sleppi þessu.. náði að rigga upp Gallery.. Bara eitthvað rugl að mig vantað netBPM :)

Sent: Mán 18. Apr 2005 16:07
af gnarr
Ég var að gera þennann :)

Henntugur fyrir þá sem að vilja nota rétta íslensku

Nokkuð sjálf útskýrandi.

Kóði: Velja allt

Leitin skilar
<?php
$tveir = ($samtals % 100);
$einn = ($samtals % 10);
echo $samtals;
if ($tveir == 11)
{
echo " ni&eth;urst&ouml;&eth;um.";
}
else
{
if ($einn == 1)
{
echo " ni&eth;urst&ouml;&eth;u.";
}
else
{
echo " ni&eth;urst&ouml;&eth;um.";
}
}
?>

Sent: Mán 18. Apr 2005 18:36
af gumol
Hvað er réttara við að gera td. &eth; í staðin fyrir ð í html kóða ?

Edit: Eða var "rétta íslenskan" kannski fleirtalan? :P

Sent: Þri 19. Apr 2005 07:35
af gnarr
&eth; er alþjóðlegur kóði fyrir ð :) alveg eins og &thorn; og fleira.

jæa :) ég er að tala um eintöluna og fleirtöluna. það er hægt aðn ota þetta skript til að láta standa

1króna
5krónur
11krónur
21króna

og svo framvegis.

Sent: Sun 01. Maí 2005 18:07
af ponzer
Eindilega reyna að koma með fleirri script !

Sent: Sun 01. Maí 2005 19:28
af gumol
Dæmi um hvernig maður á að lesa upplýsingar frá mysql server:

Þetta er sniðugt að hafa efst í skjalinu eða jafnvel í sér skjali sem þú includar í efst ef þú ert með margar síður. Þarna koma fram upplýsingar um hvaða server á að tengjast, hvaða notanda og lykilorð á að nota til að tengjast honum og hvaða töflu skal nota.

Kóði: Velja allt

<?php
   $DBase = mysql_connect ("slóð","notendanafn","lykilorð");
   $DataBase = "tafla";
?>


Þetta er svo sett fyrir ofan þarsem þú byrjar að nota upplýsngar úr fréttahlutanum. Það væri í rauninni alveg hægt að troða þessu hvoru tveggja á sama staðinn en það er best að hafa þetta svona því þá verður ekkert mál ef þú ætlar að bæta við fleiri gagnagrunnstengdum fídusum á síðunni.

Kóði: Velja allt

<?
$frett = "SELECT * FROM frettir order by dagsetning";
$Birta = mysql_db_query ($DataBase, $frett, $DBase);
$Prent = mysql_fetch_array ($Birta);
?>


Svo seturu þetta inn á viðeigandi staði inn í html kóðan þarsem þetta á heima.*

Kóði: Velja allt

<? echo $Prent[titill] ?>
<? echo substr($Prent[dagsetning], 6, 2) . "." . substr($Prent[dagsetning], 4, 2) . "." . substr($Prent[dagsetning], 0, 4) ?>
<? echo $Prent[frett] ?>


Og til að fá næstu frétt geriru:

Kóði: Velja allt

<? $Prent = mysql_fetch_array ($Birta) ?>


Svo seturu $Prent dótið á sinn stað osfrv...

*miðað við að þú notir ISO 8601 form á dagsetningunni

Sent: Fös 20. Maí 2005 10:17
af gnarr
Þar sem ég er svo latur, og nenni ekki að býða eftir að partalistinn uppfæri forsíðuna hjá sér (sem er oftast í kringum miðjan mánuðinn). þá bjó ég til php skjal sem redirectar mér alltaf á nýjasta listann.

Kóði: Velja allt

<?php
$site = 'http://www.molar.is/listar/partalistinn/'.date("Y-m").'/';
header ("Location: $site");
exit;
?>

Sent: Sun 11. Des 2005 00:32
af ponzer

Sent: Mán 02. Jan 2006 23:16
af noizer

Sent: Mán 02. Jan 2006 23:23
af Rusty
e107

CMS kerfi á borð við Mambo, nema leyfir vonandi meiri editing á templates.

Sent: Fim 01. Jún 2006 20:03
af Rusty
Útlendingareftirlit. hsb bjó þetta til, en ég breytti því oggu ponsu lítið með minni litlu þekkingu.

Þetta basically tekur IP tölu notandans, tékkar hvort öfug-iptala.iceland.rix.is skilar vistfanginu 127.0.0.1 (sem segir til hvort hún sé íslensk eður ey) og hleypir þá íslendingum í gegn, en skilar útlendingum english.php.

Kóði: Velja allt

<?php

$iIP = $_SERVER['REMOTE_ADDR'];

if( bCheckIcelandic( $_SERVER['REMOTE_ADDR'] ) )
{
  $utlendingareftirlitid = "false";
}
else{
  $utlendingareftirlitid = "true";
}

function bIsIP( $iIP )
{
  $aIP = explode('.', $iIP);

  if( count( $aIP ) !== 4 )
    return false;

  foreach( $aIP as $sIP )
  {
    if( $sIP > 255 || $sIP < 0 )
      return false;

    if( !is_numeric( $sIP ) )
      return false;
  }
 
  return true;       
   
}

function bCheckIcelandic($iIP)
{
  if( !bIsIP ( $iIP ) )
    return false;

  $aIP = explode('.', $iIP);
  $iIP = "$aIP[3].$aIP[2].$aIP[1].$aIP[0]";

  $bResult = gethostbyname("$iIP.iceland.rix.is");

  return ( $bResult == "127.1.0.1" ) ? TRUE : FALSE;
}

if($utlendingareftirlitid == "true")
{
  include "english.php"; die;
}

?>