Síða 1 af 1

msacm32.dll error

Sent: Mán 07. Feb 2005 22:04
af JÞA
Sælir.
Er í smá vandræðum.
Þegar ég keyri forrit sem þurfa að nota þess skrá þá neyta þau að keyra en þessi skrá er til að vinna með þjappaðar hljóðskrár.

Það kemur villumelding um að forritið geti ekki "loadað" msacm23.dll og ekkert hægt að gera nema segja ok og loka.

Skráin er til staðar í system32 möppunni þar sem hún á að vera.
Er búinn að færa hana einu sinni af OS diskinum með expand í cmd.
Hún færði hana eðlilega en kom strax með meldingu í cmd að skráin hafi verið færð en "cannot load msacm32.dll"

Getur einhver gefið mér ráð um leið til að virkja "loadið" á þessari skrá en samkvæmt google er hún MS skrá og nauðsynleg fyrir hljóð.

Er með XP pro

Takk fyrir

Sent: Mán 07. Feb 2005 22:13
af MezzUp
Gætir prófað að sækja þess skrá af netinu, og svo minnir mig að það hafi verið eitthvað command sem að maður þurfti að keyra til þess að load'a dll skrá þannig að windows viti af þeim

Sent: Mið 09. Feb 2005 19:50
af JÞA
já getur einhver frætt mig um þetta command sem að þarf til að keyra file inn inn

enn haldiði að það getti leyst vanda minn að keyra win repare af disknum og þegar maður keyrir hann eyðileggur hann einhverja af þessum forritum sem að eru kommin inn á tölvuna hver er reynsla manna af þessu.

Sent: Fim 10. Feb 2005 10:08
af casper
Þið eruð líklegast að tala um regsrv32 commandinn (sem er gefin úr command prompt auðvitað), gefðu þessa skipun eina og sér og þá færðu upp dialog með uppl. um notkun. Í þessu tilfelli líklegast eithvað svona

regsrv32 %windir%\system32\msacm32.dll

Það er til tól í XP sem heiti Windows File Checker og er til þess að passa upp á stýrikerfis tengdar skrár. Gefðu skipunina

sfc -?

til að fá meira info.

Varðandi win repair þá hef ég lent í því að eftir svoleiðis æfingar þurfi að endur-installa eithvað af hugbúnaði.

Sent: Fim 17. Mar 2005 12:42
af JÞA
sælir fór í sfc/scannow og þá bað tölvan um os diskin og svo lagfærið hún skrárnar.

nú virkar þetta fínt.

takk fyir