LTE/4G v.s 2G/3G - mismunandi takmörk/filtering á traffík ?
Sent: Mið 28. Jún 2017 21:36
Sælir,
Er með smá undarlegt vandamál sem ég var að rekast á. Ég er með ákveðið snjalltæki hérna heima sem ég get tengst í gegnum internetið "hvaðan sem er í heiminum" án þess að þurfa opna port í routernum hjá mér, þetta fer semsagt í gegnum "cloud" hjá framleiðanda tækisins.
Ég rak mig á það í dag að ef síminn minn er tengdur mobile networki á LTE/4G (er hjá Vodafone), þá virka þessi samskipti ekki, nema að hluta til. Ef ég fer í stillingar í android símanum og slekk á LTE og tengist þannig bara 3G, þá virkar þetta 100%. Þetta er varla bandvíddartengt - þá myndi þetta nú frekar virka á LTE en 3G.
Ég fór því að hugsa, eru einhverjar mismunandi policies í gangi á þessum mobile netum? Eru einhver meiri restrictions á mobile traffík á t.d LTE v.s 3G? Þá nánar tiltekið hjá Vodafone? Er einhver hérna með þekkingu á þessu og veit fyrir víst hvort það sé einhver munur á þessum netum hvað þetta varðar?
Er með smá undarlegt vandamál sem ég var að rekast á. Ég er með ákveðið snjalltæki hérna heima sem ég get tengst í gegnum internetið "hvaðan sem er í heiminum" án þess að þurfa opna port í routernum hjá mér, þetta fer semsagt í gegnum "cloud" hjá framleiðanda tækisins.
Ég rak mig á það í dag að ef síminn minn er tengdur mobile networki á LTE/4G (er hjá Vodafone), þá virka þessi samskipti ekki, nema að hluta til. Ef ég fer í stillingar í android símanum og slekk á LTE og tengist þannig bara 3G, þá virkar þetta 100%. Þetta er varla bandvíddartengt - þá myndi þetta nú frekar virka á LTE en 3G.
Ég fór því að hugsa, eru einhverjar mismunandi policies í gangi á þessum mobile netum? Eru einhver meiri restrictions á mobile traffík á t.d LTE v.s 3G? Þá nánar tiltekið hjá Vodafone? Er einhver hérna með þekkingu á þessu og veit fyrir víst hvort það sé einhver munur á þessum netum hvað þetta varðar?