Síða 1 af 1
Klippiforrit
Sent: Sun 11. Maí 2003 01:37
af Voffinn
Sælir,
Vitiði um eitthvað gott klippiforrit (þarf ekki að vera ókeypis
) sem ég get tekið inn í svona ~50.000 bmp myndir og auðveldlega klippt þær og sett texta, og einvher effect ?
já..þetta er fyrir cs :=)
Sent: Sun 11. Maí 2003 02:42
af MezzUp
Er ekki Videomach the-program-of-choice hjá flestum CS myndbandagerðarköllum? Hef allavega ekki heyrt um önnur forrit.
Sent: Sun 11. Maí 2003 11:04
af Voffinn
ég hef prófað videomacth eða hvað sem það kallast, og mér finnst vanta svo mikið í það, svona fídusa, en gæti bara verið að ég þurfi að læra meira á það
Sent: Sun 11. Maí 2003 11:39
af elv
Nýja Pinnacle á að vera alveg rosalegt, fékk allavega fína einkunn í PCPRO
Sent: Sun 11. Maí 2003 12:48
af Voffinn
er það eitthvað sem þú þarft 300.000- námskeið til að læra á ? eða getr maður lært á sjálfur ?
Sent: Sun 11. Maí 2003 13:40
af Zaphod
pinnacle studio hef ég notað með ágætis árangri
Sent: Sun 11. Maí 2003 14:10
af elv
Og það er ekki dýrt
;););)
Sent: Sun 11. Maí 2003 15:48
af kiddi
ég mæli með
Sonic Foundry Vegas - Frekar dýrt, tæpir $500, en besta klippiforrit sem til er fyrir tölvur sem eru ekki með sérstöku editing hardware.
Sent: Sun 11. Maí 2003 15:57
af Voffinn
hehe... er að fá pinnacle 8.1 lánað hjá vini
Sent: Sun 11. Maí 2003 18:09
af elv
Á Vegas ( orginal) finnst það ekkert sérstakt.