Síða 1 af 1

Leikur slekkur bara á sér

Sent: Sun 06. Feb 2005 23:39
af Wolf
Leikir sem eg er í detta oft út og tölvan gefur mér error message:

Microsoft Visual C++ Runtime Library
Runtime Error!
Program:[slóðin fyrir leikinn sem ég er í]
abnormal program termination

veit einhver hvers vegna þetta kemur og hvernig ég get lagfært það því ég get ekki spilað neina leiki, sumir detta fyrr út en aðrir og þegar ég er á desktopinu að gera jafnvel ekki neitt refresh-ar skjárinn sig stundum að óþörfu.

Re: Getur einhver sagt mer til um þetta?

Sent: Sun 06. Feb 2005 23:44
af ponzer
Wolf skrifaði:Leikir sem eg er í detta oft út og tölvan gefur mér error message:

Microsoft Visual C++ Runtime Library
Runtime Error!
Program:[slóðin fyrir leikinn sem ég er í]
abnormal program termination

veit einhver hvers vegna þetta kemur og hvernig ég get lagfært það því ég get ekki spilað neina leiki, sumir detta fyrr út en aðrir og þegar ég er á desktopinu að gera jafnvel ekki neitt refresh-ar skjárinn sig stundum að óþörfu.


Félagi minn lenti í því sama.. Gerðist einu sinni hefur ekki komið aftur.

Sent: Sun 06. Feb 2005 23:45
af MezzUp
Gerist þetta í öllum leikjum eða?
Þú gætir prófað að sækja og setja upp nýjasta .NET framework'ið

Re: Getur einhver sagt mer til um þetta?

Sent: Sun 06. Feb 2005 23:53
af Wolf
ponzer skrifaði:
Wolf skrifaði:Leikir sem eg er í detta oft út og tölvan gefur mér error message:

Microsoft Visual C++ Runtime Library
Runtime Error!
Program:[slóðin fyrir leikinn sem ég er í]
abnormal program termination

veit einhver hvers vegna þetta kemur og hvernig ég get lagfært það því ég get ekki spilað neina leiki, sumir detta fyrr út en aðrir og þegar ég er á desktopinu að gera jafnvel ekki neitt refresh-ar skjárinn sig stundum að óþörfu.


Félagi minn lenti í því sama.. Gerðist einu sinni hefur ekki komið aftur.


amm en þetta hefur komið frekar oft og ég býst ekki við að það ætli að hætta af sjálfu sér

Sent: Sun 06. Feb 2005 23:55
af Wolf
MezzUp skrifaði:Gerist þetta í öllum leikjum eða?
Þú gætir prófað að sækja og setja upp nýjasta .NET framework'ið


ætli ég prufi það ekki :D geturu link-að mig?

Sent: Mán 07. Feb 2005 00:24
af Ice master

Sent: Mán 07. Feb 2005 00:43
af Wolf


k takk

Sent: Mán 07. Feb 2005 00:59
af Wolf
ohh eg prufaði að installa þessu en það kemur ennþá það sama... djöll hata ég tölvuna mína.. alltaf biluð en jæja eruði með einhver fleiri ráð?

Sent: Mán 07. Feb 2005 12:09
af Andri Fannar
Ég elska mína :lol: :P

Sent: Mán 07. Feb 2005 12:29
af Ice master
ég elska mina ekki fyrr en eg er buna setja 400 mhz minni i kelllinguna þann 9<< :wink:

Sent: Mán 07. Feb 2005 13:54
af Wolf
amm eg mundi worship-a mína ef hún bara mundi leyfa mér að spila eikkera leiki... hún er nú alveg ágæt sko...

tvö 512mb (400) kingston vinnsluminni
amd athlon 64 örgjörfi 3200
nvidia geforce fx5700 256mb skjákort
280gb samtals i hdd

samt mætti nú alveg vera betri en skil ekki svona ágætis vél eins og mín ætti nú og hefur þar til fyrir stuttu ráðið við alla leikina mína

Sent: Mán 07. Feb 2005 17:11
af MezzUp
Ef að þú ert aðeins búinn að Google'a villunni myndi ég bara skella mér í re-install á Windows'inu. Hraðvirkt og dugar mjög líklega :)