Gagnaveitan vs Míla
Sent: Fim 08. Jún 2017 16:39
Einhver munur? Er að fá ljósleiðara og hef ekki beint hugmynd um hvorn ég ætti að sækja þjónustu til.
Er með áskrift hjá vodafone.
Er með áskrift hjá vodafone.
Gislinn skrifaði:ONT-an hjá Mílu er með óvirk símaport og TV port (ég er búinn að reyna að fá þá til að opna fyrir þetta og það er endalaust vesen og væl um að þetta eigi að breytast á næstu 2-3 vikum, sem er búið að vera svarið þeirra undanfarna 3 mánuði). Það eitt og sér lætur mig velja GR frekar, ég þoli ekki að þurfa vera með auka router (til viðbótar við minn eigin) sem er einnig lakari en sá sem ég á, bara til að geta verið með heimasíma og sjónvarp.
Tiger skrifaði:Gislinn skrifaði:ONT-an hjá Mílu er með óvirk símaport og TV port (ég er búinn að reyna að fá þá til að opna fyrir þetta og það er endalaust vesen og væl um að þetta eigi að breytast á næstu 2-3 vikum, sem er búið að vera svarið þeirra undanfarna 3 mánuði). Það eitt og sér lætur mig velja GR frekar, ég þoli ekki að þurfa vera með auka router (til viðbótar við minn eigin) sem er einnig lakari en sá sem ég á, bara til að geta verið með heimasíma og sjónvarp.
Ég var/er með minn eigin router við ontuna og ekkert mál að hafa sjónvarp símans.
Gislinn skrifaði:Tiger skrifaði:Gislinn skrifaði:ONT-an hjá Mílu er með óvirk símaport og TV port (ég er búinn að reyna að fá þá til að opna fyrir þetta og það er endalaust vesen og væl um að þetta eigi að breytast á næstu 2-3 vikum, sem er búið að vera svarið þeirra undanfarna 3 mánuði). Það eitt og sér lætur mig velja GR frekar, ég þoli ekki að þurfa vera með auka router (til viðbótar við minn eigin) sem er einnig lakari en sá sem ég á, bara til að geta verið með heimasíma og sjónvarp.
Ég var/er með minn eigin router við ontuna og ekkert mál að hafa sjónvarp símans.
En þá ertu samt ennþá háður viðbótar router fyrir heimasímann, þar að auki þá sé ég ekki ástæðu til að tengja sjónvarpsafruglarann við routerinn þegar það ætti að vera fullkomlega gerlegt að hafa hann tengdann beint við ontuna (og minnka þá óþarfa umferð um routerinn).
orn skrifaði:Þarft ekki router til að hafa heimasímann. Getur fengið þér bara ATA box, t.d. Cisco SPA112 eða eitthvað frá Grandstream. Mun ódýrara og minna overkill.
vinn við þetta sem verktaki og I can feel your pain, maður hatar að setja þetta upp en í mörgum eldri íbúðum er ekkert annað í boði.appel skrifaði:Það að vera með eitthvað sér port fyrir tv, sér port fyrir síma, sér port fyrir brauðristina og ísskápinn, það fyrirkomulag er að hverfa. Allt þetta er að færast yfir í internet flutning.
Reyndar finnst mér sérkennilegt að það séu hin og þessi sérhæfðu port. Svo finnst mér fáránlegt að það séu svona mörg box, ljósleiðaraboxið í kjallaranum, ljósleiðaraviðtaksboxið í íbúð, svo annað "ontu" box við hliðina á því boxi, og svo router við hliðina á því boxi og svo myndlykill við hliðna á router. Ansi mikið af boxum!
Satt að segja þá hefur líf mitt ekkert umturnast við það að fá 1 gígabit samband, í raun bara ekki neitt, eina sem hefur breyst er þessi fjöldi boxa, meira af snúrum og erfiðara að fela bakvið sjónvarpsskenkinn. Svo var ég ekkert alltof hress hvað þeir settu þetta ljóta veggbox upp hjá mér, og svo einhver ljósleiðarakapall úr því og í ontuna... ég er doldið minimalískur þannig að að hafa eitthvað svona skrýtið box sjáanlegt á veggnum í stofunni í bara vont.
Dúlli skrifaði:vinn við þetta sem verktaki og I can feel your pain, maður hatar að setja þetta upp en í mörgum eldri íbúðum er ekkert annað í boði.appel skrifaði:Það að vera með eitthvað sér port fyrir tv, sér port fyrir síma, sér port fyrir brauðristina og ísskápinn, það fyrirkomulag er að hverfa. Allt þetta er að færast yfir í internet flutning.
Reyndar finnst mér sérkennilegt að það séu hin og þessi sérhæfðu port. Svo finnst mér fáránlegt að það séu svona mörg box, ljósleiðaraboxið í kjallaranum, ljósleiðaraviðtaksboxið í íbúð, svo annað "ontu" box við hliðina á því boxi, og svo router við hliðina á því boxi og svo myndlykill við hliðna á router. Ansi mikið af boxum!
Satt að segja þá hefur líf mitt ekkert umturnast við það að fá 1 gígabit samband, í raun bara ekki neitt, eina sem hefur breyst er þessi fjöldi boxa, meira af snúrum og erfiðara að fela bakvið sjónvarpsskenkinn. Svo var ég ekkert alltof hress hvað þeir settu þetta ljóta veggbox upp hjá mér, og svo einhver ljósleiðarakapall úr því og í ontuna... ég er doldið minimalískur þannig að að hafa eitthvað svona skrýtið box sjáanlegt á veggnum í stofunni í bara vont.
Gislinn skrifaði:orn skrifaði:Þarft ekki router til að hafa heimasímann. Getur fengið þér bara ATA box, t.d. Cisco SPA112 eða eitthvað frá Grandstream. Mun ódýrara og minna overkill.
Míla leyfir bara 1 router tengdann við ONT-una sína (skv. símtali við Mílu), þannig að þetta box myndi því miður ekki gagnast. Ég ætlaði að tengja minn router beint í ontuna og láta svo router frá Vodafone sjá um sjónvarp og síma en þá er það ekki hægt.
appel skrifaði:Dúlli skrifaði:vinn við þetta sem verktaki og I can feel your pain, maður hatar að setja þetta upp en í mörgum eldri íbúðum er ekkert annað í boði.appel skrifaði:Það að vera með eitthvað sér port fyrir tv, sér port fyrir síma, sér port fyrir brauðristina og ísskápinn, það fyrirkomulag er að hverfa. Allt þetta er að færast yfir í internet flutning.
Reyndar finnst mér sérkennilegt að það séu hin og þessi sérhæfðu port. Svo finnst mér fáránlegt að það séu svona mörg box, ljósleiðaraboxið í kjallaranum, ljósleiðaraviðtaksboxið í íbúð, svo annað "ontu" box við hliðina á því boxi, og svo router við hliðina á því boxi og svo myndlykill við hliðna á router. Ansi mikið af boxum!
Satt að segja þá hefur líf mitt ekkert umturnast við það að fá 1 gígabit samband, í raun bara ekki neitt, eina sem hefur breyst er þessi fjöldi boxa, meira af snúrum og erfiðara að fela bakvið sjónvarpsskenkinn. Svo var ég ekkert alltof hress hvað þeir settu þetta ljóta veggbox upp hjá mér, og svo einhver ljósleiðarakapall úr því og í ontuna... ég er doldið minimalískur þannig að að hafa eitthvað svona skrýtið box sjáanlegt á veggnum í stofunni í bara vont.
Varst það þú sem settir upp hjá mér kannski? lol
appel skrifaði:Það að vera með eitthvað sér port fyrir tv, sér port fyrir síma, sér port fyrir brauðristina og ísskápinn, það fyrirkomulag er að hverfa. Allt þetta er að færast yfir í internet flutning.
Reyndar finnst mér sérkennilegt að það séu hin og þessi sérhæfðu port. Svo finnst mér fáránlegt að það séu svona mörg box, ljósleiðaraboxið í kjallaranum, ljósleiðaraviðtaksboxið í íbúð, svo annað "ontu" box við hliðina á því boxi, og svo router við hliðina á því boxi og svo myndlykill við hliðna á router. Ansi mikið af boxum!
Satt að segja þá hefur líf mitt ekkert umturnast við það að fá 1 gígabit samband, í raun bara ekki neitt, eina sem hefur breyst er þessi fjöldi boxa, meira af snúrum og erfiðara að fela bakvið sjónvarpsskenkinn. Svo var ég ekkert alltof hress hvað þeir settu þetta ljóta veggbox upp hjá mér, og svo einhver ljósleiðarakapall úr því og í ontuna... ég er doldið minimalískur þannig að að hafa eitthvað svona skrýtið box sjáanlegt á veggnum í stofunni í bara vont.