Vantar ráðleggingar vegan Surface Pro4
Sent: Lau 03. Jún 2017 20:33
Hæ
Er með nýlega Surface Pro 4 og er að lenda í vandamáli með skjáinn.
Vandamálið lýsir sér þannig að skjárinn flöktir þegar maður lætur hana standa kyrr. Semsagt gerir það ekki ef verið er að horfa á t.d. myndband, nota lyklaborð eða aðra fítusa.
Vélin er keypt í USA og langar mig að athuga hvort einhver hefur reynslu á að senda tölvur í viðgerð til USA. t.d. var mikill kostnaður við að senda vélina og var rukkaður tollur hér heima af vélinni þegar hún var send til baka.
Mbk
Hjörtur
Er með nýlega Surface Pro 4 og er að lenda í vandamáli með skjáinn.
Vandamálið lýsir sér þannig að skjárinn flöktir þegar maður lætur hana standa kyrr. Semsagt gerir það ekki ef verið er að horfa á t.d. myndband, nota lyklaborð eða aðra fítusa.
Vélin er keypt í USA og langar mig að athuga hvort einhver hefur reynslu á að senda tölvur í viðgerð til USA. t.d. var mikill kostnaður við að senda vélina og var rukkaður tollur hér heima af vélinni þegar hún var send til baka.
Mbk
Hjörtur