Síða 1 af 1

Vantar ráðleggingar vegan Surface Pro4

Sent: Lau 03. Jún 2017 20:33
af mrhjortur

Er með nýlega Surface Pro 4 og er að lenda í vandamáli með skjáinn.
Vandamálið lýsir sér þannig að skjárinn flöktir þegar maður lætur hana standa kyrr. Semsagt gerir það ekki ef verið er að horfa á t.d. myndband, nota lyklaborð eða aðra fítusa.

Vélin er keypt í USA og langar mig að athuga hvort einhver hefur reynslu á að senda tölvur í viðgerð til USA. t.d. var mikill kostnaður við að senda vélina og var rukkaður tollur hér heima af vélinni þegar hún var send til baka.

Mbk
Hjörtur

Re: Vantar ráðleggingar vegan Surface Pro4

Sent: Lau 03. Jún 2017 23:19
af Viktor
Það er ekki rukkað neitt fyrir vörur sem fara í viðgerð :)

Re: Vantar ráðleggingar vegan Surface Pro4

Sent: Sun 04. Jún 2017 01:34
af Sultukrukka
Verður samt að fylla út tollskýrslu um að viðkomandi vara sé að fara út í ábyrgðarviðgerð. Mæli líka með að tjékka hvort að ábyrgðaraðili sendi yfir höfuð viðgerð tæki út fyrir USA, sumir taka algjörlega fyrir það.

Kannaðu líka hvort að Microsoft á Íslandi geti gert fyrir þig, þykir það ólíklegt en allavega þess virði að hringja eitt símtal.