Síða 1 af 1

CCNA próf

Sent: Fim 25. Maí 2017 17:28
af Hjaltiatla
Sælir / Sælar

Var að pæla hvort einhver hérna inni þekki inná hvað það kostar að taka CCNA prófið / prófin hjá Promennt eða NTV ?

Er að pæla í að taka bæði 100-105 ICND1 og 200-105 ICND2 en skoða það að taka einöngu 200-125 CCNA ef það er mun ódýrara.
http://www.cisco.com/c/en/us/training-e ... ching.html

Er byrjaður að nota Cisco búnað í vinnuni og byrjaður að læra Cisco fræðin þá fannst mér ágætis hugmynd að demba mér í prófin fljótlega.

Re: CCNA próf

Sent: Fim 25. Maí 2017 17:37
af Hjaltiatla

Re: CCNA próf

Sent: Fös 26. Maí 2017 09:05
af Urri
Ég tók nú bara CCNA í iðnó með rafvirkjanum... er ekkert mikið sem ég lærði á þessu =/

Re: CCNA próf

Sent: Fös 26. Maí 2017 09:55
af Hjaltiatla
Urri skrifaði:Ég tók nú bara CCNA í iðnó með rafvirkjanum... er ekkert mikið sem ég lærði á þessu =/


Þekki ekki námið þar, finnst allavegana það sem ég læri um Cisco í CCNA námsefninu af Itpro.tv nýtast mér. Hafði áður farið í gegnum Cisco námsefni af netinu , þannig að þetta er smá upprifjun (hef ekki þurft að nota snerta á cisco búnaði mjög mikið áður sjálfur ).
Ákvað að fara ekki í prófið fyrr en ég myndi byrja nota Cisco búnað.

Re: CCNA próf

Sent: Mán 29. Maí 2017 07:50
af Urri
Hjaltiatla skrifaði:
Urri skrifaði:Ég tók nú bara CCNA í iðnó með rafvirkjanum... er ekkert mikið sem ég lærði á þessu =/


Þekki ekki námið þar, finnst allavegana það sem ég læri um Cisco í CCNA námsefninu af Itpro.tv nýtast mér. Hafði áður farið í gegnum Cisco námsefni af netinu , þannig að þetta er smá upprifjun (hef ekki þurft að nota snerta á cisco búnaði mjög mikið áður sjálfur ).
Ákvað að fara ekki í prófið fyrr en ég myndi byrja nota Cisco búnað.


Jamm mér fannst þetta óttarlega kjánaleg byrjun á CCNA dótinu en var gaman að læra binary og hex en búinn að gleyma flest öllu sem ég lærði þarna útaf því að ég nýti mér þetta ekkert lengeur. En það er alltaf gaman að vera með pappírana og get sýnt þá á CV og svoleiðis.

Re: CCNA próf

Sent: Mán 29. Maí 2017 11:10
af Hjaltiatla
Urri skrifaði:Jamm mér fannst þetta óttarlega kjánaleg byrjun á CCNA dótinu en var gaman að læra binary og hex en búinn að gleyma flest öllu sem ég lærði þarna útaf því að ég nýti mér þetta ekkert lengeur. En það er alltaf gaman að vera með pappírana og get sýnt þá á CV og svoleiðis.


Jebb ef maður er á annaðborð að fara yfir efnið þá tel ég það ekki verra. Orðið svo fáránlega þæginlegt að taka þessi practice labs á netinu sem einfalda manni lífið til muna.

Mynd

Re: CCNA próf

Sent: Lau 10. Jún 2017 12:37
af Etienne
Hjaltiatla skrifaði:Sælir / Sælar

Var að pæla hvort einhver hérna inni þekki inná hvað það kostar að taka CCNA prófið / prófin hjá Promennt eða NTV ?


Ég sendi fyrirspurn á NTV fyrir nokkrum mánuðum og fékk þetta svar frá þeim
NTV-Skólinn skrifaði:Við bjóðum uppá öll þau Alþjóðlegu próf sem eru í gangi
Við erum með Alþjóðleg próf annanhvern þriðjudag kl: 13:00 – stundum reyndar í hverri viku. En þú getur séð prófdagana sem
eru í boði hér http://www.ntv.is/is/moya/formbuilder/i ... ing-i-prof
við bætum reglulega inn nýjum dögum.

Ég get ekki sagt þér 100% rétt verð. Verðin á prófunum eru misjöfn og fara eftir gengi dagsins. Verðið á 200-125 er ca. 45.00
Verðið er ca. 20.000kr á 100-105 prófinu og 200-105

Re: CCNA próf

Sent: Lau 10. Jún 2017 18:30
af Hjaltiatla
Etienne skrifaði:
Hjaltiatla skrifaði:Sælir / Sælar

Var að pæla hvort einhver hérna inni þekki inná hvað það kostar að taka CCNA prófið / prófin hjá Promennt eða NTV ?


Ég sendi fyrirspurn á NTV fyrir nokkrum mánuðum og fékk þetta svar frá þeim
NTV-Skólinn skrifaði:Við bjóðum uppá öll þau Alþjóðlegu próf sem eru í gangi
Við erum með Alþjóðleg próf annanhvern þriðjudag kl: 13:00 – stundum reyndar í hverri viku. En þú getur séð prófdagana sem
eru í boði hér http://www.ntv.is/is/moya/formbuilder/i ... ing-i-prof
við bætum reglulega inn nýjum dögum.

Ég get ekki sagt þér 100% rétt verð. Verðin á prófunum eru misjöfn og fara eftir gengi dagsins. Verðið á 200-125 er ca. 45.00
Verðið er ca. 20.000kr á 100-105 prófinu og 200-105



Ok takk , þá er þetta í takt við það sem kemur fram í Cisco bók sem ég er að lesa að verð á 200-125 prófinu sé 300$ og 100-105/200-105 á 150$ hvert próf. Var að velta fyrir mér hvort það borgaði sig að taka 100-105 og 200-105 vs 200-125.

Reikna þá með að taka bæði prófin.

Re: CCNA próf

Sent: Lau 10. Jún 2017 18:53
af astro
Nema þú hafir tekið CCNA próf nýlega (síðustu 2 árum) og vinnur í geiranum og ert að troubleshoota og vinna með Cisco búnað og netkerfi yfir höfuð þá myndi ég aldrei mæla með stærra prófinu. Tala nú ekki um ef þú hefur ekki tekið Cisco próf áður.

Það er frekar ætluð til endurtöku fyrir þá sem eru með CCNA nú þegar og þurfa að endurnýja gráðuna sína án þess að uppfæra sig í CCNP eða taka aðra CCNA gráðu.

Re: CCNA próf

Sent: Lau 10. Jún 2017 19:12
af Hjaltiatla
astro skrifaði:Nema þú hafir tekið CCNA próf nýlega (síðustu 2 árum) og vinnur í geiranum og ert að troubleshoota og vinna með Cisco búnað og netkerfi yfir höfuð þá myndi ég aldrei mæla með stærra prófinu. Tala nú ekki um ef þú hefur ekki tekið Cisco próf áður.

Það er frekar ætluð til endurtöku fyrir þá sem eru með CCNA nú þegar og þurfa að endurnýja gráðuna sína án þess að uppfæra sig í CCNP eða taka aðra CCNA gráðu.


Akkúrat , er einmitt inná r/ccna og þar er það einmitt nefnt í sticky post inná því subforum-i
Everything you need to know for the CCNA R&S - Read this first.

Re: CCNA próf

Sent: Sun 11. Jún 2017 00:58
af jonsig
Þessi fyrsti áfangi sem menn lærðu í rafvirkjanum var ekki offical, maður gat bara fengið einhverja viðurkenningu fyrir ástundun. Official próf á hluta 1/4 kostaði ca.50k Veit ekki alveg hvað maður fær uppúr þessu, kannski vinnu í tölvubúð og í besta falli eitthvað sambandi við heildsölu á svona búnaði.

Re: CCNA próf

Sent: Sun 11. Jún 2017 01:13
af Hjaltiatla
jonsig skrifaði:Þessi fyrsti áfangi sem menn lærðu í rafvirkjanum var ekki offical, maður gat bara fengið einhverja viðurkenningu fyrir ástundun. Official próf á hluta 1/4 kostaði ca.50k Veit ekki alveg hvað maður fær uppúr þessu, kannski vinnu í tölvubúð og í besta falli eitthvað sambandi við heildsölu á svona búnaði.


Reynslan er yfirleitt verðmætari en gráðan sjálf , hins vegar er þetta ákveðinn stimpill að maður hafi farið í gegnum Cisco fræðin og hafi kynnt sér það sem Cisco vill að þú vitir um búnaðinn þeirra.

Btw er ekki að leita mér að vinnu og ef maður er á annað borð að fara í gegnum þessi fræði þá á ég fræðslustyrk til þess að taka þessi próf (fyrir sjálfan mig og ferilskrána mína).
Vinn aðallega með Cisco switcha í dag í mínum daglega kerfisrekstri samhliða Pfsense Firewall, Unifi búnað, pbx símkerfi , video kerfi, server umhverfi og þess háttar.