Síða 1 af 1
Besti eldveggurinn?
Sent: Fös 04. Feb 2005 16:25
af mufusus
Jæja, hef verið að nota Norton tól í mjörg langan tíma og allt hefur verið að ganga vel nema hvað mér finnst þau hægja alveg hrikalega á tölvunni minni. Því spyr ég hvaða eldveggjum mælið þið með sem eru svona frekar léttir í keyrslu og þægilegir?
Sent: Fös 04. Feb 2005 17:17
af Ice master
hmm það er enginn bestur en öflugasta er lynksis firewall en mér finnst zone alarm frábært er að nota það og norton er svo þungt i keyrslu en veit ekki um 05
Sent: Fös 04. Feb 2005 18:13
af hahallur
Ég var með eldvegg, en það er alltaf vesen á þeim þannig ég læt bara windows firewall duga.
Sent: Fös 04. Feb 2005 18:22
af kristjanm
Ég var með Zone Alarm og það var mjög gott, en svo kom Service Pack 2 og núna nota ég Windows Firewall.
Held að Windows Firewall sé örugglega mjög góður.
Sent: Fös 04. Feb 2005 18:32
af Dust
Ég nota ekki windows firewall, sem ég held að sé mjög fínt að nota, ég bara nota sjálfur BitDefender sem er vírusvörn með eldvegg og spam (e-mail) vörn....Treysti honum því það er mjög oft update frá þeim, og þeir t.d. senda tilkynningar um nýja vírusa sem eru komnir á netið, hann blockar líka vel og er auðstýranlegur t.d. að hleypa msn og fleiru í gegn og allar stillingar o.s.fr. svo er hann alls ekki stór, er einhvað um 30 mb í innstall minnir mig, svo notar hann um 24 mb minni þegar hann er bara að vakta, einhvað hrest meira þegar hann scannar.
Sá hann á síðu sem ég man EKKERT hver er, en hann lenti í 1 sæti yfir vírusvarnir á þeirri síðu, minnir að norton hafi verið í 4 eða 5 sæti.
5 af 5 mögulegum frá mér
Sent: Fös 04. Feb 2005 18:46
af CraZy
ég var með/er með northon personal firewall en trialid mitt er búið (212daga e-ð) þannig að ég er að nota windows firewall sp2
Sent: Fös 04. Feb 2005 18:51
af Ice master
var með bit defender ég fatta hana bara ekki hún sagdi ég væri með 2 virusa og ég sá hvergi remove eða eitthvað
Sent: Fös 04. Feb 2005 19:02
af Pandemic
Ice master skrifaði:hmm það er enginn bestur en öflugasta er lynksis firewall en mér finnst zone alarm frábært er að nota það og norton er svo þungt i keyrslu en veit ekki um 05
linksys hefur held ég aldrei verið með firewalla :S
Sent: Lau 05. Feb 2005 09:02
af Ice master
jú i routerna sina og þeir eru öflugastir var mér sagt frá kall i task
Sent: Lau 05. Feb 2005 15:15
af hahallur
Sent: Lau 05. Feb 2005 19:12
af Dust
Engar áhyggjur þó svo þú sjáir ekki þetta remove og það, hún hreinsar jafn óðum og hún finnur vírusinn/vírusina.....allavegana hún hefur ekkert klikkað hjá mér, enginn vírus sem hefur sitið eftir eftir að hún er búin að skanna
Sent: Lau 05. Feb 2005 21:26
af Ice master
hahallur spurdu hvern sem er
Sent: Lau 05. Feb 2005 22:07
af Andri Fannar
Ice Master plís viltu vanda bréfin þín?
Það er hrein hörmung að lesa þetta...
Sent: Lau 05. Feb 2005 22:24
af hubcaps
Veit ekki hvort þetta hjálpar eitthvað.... en...
Úr Janúar hefti PC Answers:
Kerio Personal Firewall 4 90%
McAfee Personal Firewall Plus 82%
Microsoft Windows Firewall 55%
Norton Personal Firewall 2005 85%
Sygate Firewall Pro 5.5 78%
ZoneLabs ZoneAlarm Pro5 82%
Mæli eindregið með því að menn nái sér í þetta blað að öðru hvoru.
Að mínu mati, með þeim betri og auðskiljanlegri tölvublöðum sem ég hef flett í gegnum.
Sent: Lau 05. Feb 2005 22:38
af corflame
Ég hef verið að nota Kerio Personal Firewall í nokkuð langan tíma (3+ ár)
og það hefur aldrei slegið feilpúst. Eitt það besta við hann er að er ókeypis "for personal use"
Sent: Lau 05. Feb 2005 23:26
af Ice master
Já ég lofa þér að að vanda >>>mig<<< um leið og ég fæ nýja lyklabordið mitt. þvi þetta sem ég er með sucky sucky long time...
Sent: Sun 06. Feb 2005 01:39
af MezzUp
hubcaps skrifaði:Veit ekki hvort þetta hjálpar eitthvað.... en...
Úr Janúar hefti PC Answers:
Kerio Personal Firewall 4 90%
McAfee Personal Firewall Plus 82%
Microsoft Windows Firewall 55%
Norton Personal Firewall 2005 85%
Sygate Firewall Pro 5.5 78%
ZoneLabs ZoneAlarm Pro5 82%
Þetta hjálpar nefnilega ekkert. Það hefði verið þægilegra að raða þessu í röð eftir prósentum, og nauðsynlegt að
taka fram hvað er verið að mæla Ice master skrifaði:Já ég lofa þér að að vanda >>>mig<<< um leið og ég fæ nýja lyklabordið mitt. þvi þetta sem ég er með sucky sucky long time...
Afhverju hindrar það þig í að vanda þig. Léleg afsökun ef að þú spyrð mig (sem að þú varst líklega ekki að gera
)
Sent: Sun 06. Feb 2005 02:23
af hubcaps
MezzUp skrifaði:hubcaps skrifaði:Veit ekki hvort þetta hjálpar eitthvað.... en...
Úr Janúar hefti PC Answers:
Kerio Personal Firewall 4 90%
McAfee Personal Firewall Plus 82%
Microsoft Windows Firewall 55%
Norton Personal Firewall 2005 85%
Sygate Firewall Pro 5.5 78%
ZoneLabs ZoneAlarm Pro5 82%
Þetta hjálpar nefnilega ekkert. Það hefði verið þægilegra að raða þessu í röð eftir prósentum, og nauðsynlegt að
taka fram hvað er verið að mæla
Góða ferð, félagi....
Sent: Sun 06. Feb 2005 02:34
af MezzUp
hubcaps skrifaði:MezzUp skrifaði:hubcaps skrifaði:Veit ekki hvort þetta hjálpar eitthvað.... en...
Þetta hjálpar nefnilega ekkert. Það hefði verið þægilegra að raða þessu í röð eftir prósentum, og nauðsynlegt að
taka fram hvað er verið að mæla
Góða ferð, félagi....
Hvað áttu við? Ég var í alvöru ekki að reyna að vera leiðinlegur, bætti meiraðsegja broskalli aftast til þess að undirstrika það. Með þessari setningu var ég að vitna í fyrstu línuna í póstinum þínum, og rökstuddi hana síðan.
En ætlarðu ekki að segja okkur hvað var verið að mæla í þessu prófi?
Sent: Sun 06. Feb 2005 03:13
af hubcaps
MezzUp skrifaði:]Hvað áttu við? Ég var í alvöru ekki að reyna að vera leiðinlegur, bætti meiraðsegja broskalli aftast til þess að undirstrika það. Með þessari setningu var ég að vitna í fyrstu línuna í póstinum þínum, og rökstuddi hana síðan.
En ætlarðu ekki að segja okkur hvað var verið að mæla í þessu prófi?
bahhh.... gleymdi nú reyndar þessum í póstinum mínum:
En já, í greininni var farið eftir (verðið nú að afsaka að ég noti enskuna)
Ease of Use
Features
Performance
Value for money
Eftir því sem ég "best skil" af þessari grein þá prófuðu þeir "allar aðferðir" (skönnuðu öll port með ýmsum aðferðum) við að reyna að brúka einhver port á tölvum sem innihéldu einhvern af þessum eldveggjum.
Og Kerio Personal Firewall 4 kom best út hjá þeim, en að sjálfsögðu verða menn bara að prófa sig áfram og sjá hvað hentar hverjum og einum.