Sælir,
Var að reyna að sækja, fyrst, dark theme á chrome, og fékk þessa meldingu; "Download Interrupted" en náði að komast framhjá því með einhverri síðu sem downloadaði þemuni bara fyrir mig sem ég gat svo opnað no problem með Chrome.
En með nýrri þemu hvarf Adblock Plus þannig að þegar ég reyndi að sækja það aftur þá fæ ég sömu skilaboð nema hvað að þessi síða þarna downloadar file'num en Chrome vill ekki opna hann....
Hvað get ég gert í þessu?
Hvernig leysi ég þennann bobba?
Finn ekkert sérstakt á Google fyrir þetta, bara einhverjar leiðbeiningar að Chrome-extension-downloader.com eða eitthvað álíka og mjög vague stöff frá Google...
Takk fyrir
EDIT: Fann það.
Apparently þarftu að finna "hosts" file'inn sem leynist í localdisk/Windows/System32/Drivers/etc edit'a file'inn með notepad, save'a hann annars staðar, eyða gamla og setja nýja í staðinn.
Línan sem þarf að eyða er "127.0.0.1 clients2.google.com"
Þá ertu good to go and get gud without them ads on youtube!!
Takk samt, fólk
EDIT2:
So, ég fann þessa síðu https://www.drivereasy.com/knowledge/co ... z-windows/
Og samkvæmt þessu styður tölvan mín ekki "5G", hvað sem það er nú, er það þá móðurborðið sjálft eða bara USB net-lurgurinn minn?
Veit að á Routernum hérna heima stendur auðvitað lykilorðið en svo líka ZyXELE4hu1t4h143f og ZyXELE4hu1t4h143f_5G....
Er þetta 5G betra en þessi skítur sem ég er á núna eða? Því ég get tengst 5G með símanum mínum, en sé það ekki í tölvunni.
Hvernig kemst ég á 5G í tölvunni?
Takk aftur, fallega fólk og Dúlli
"Download Interrupted" í Chrome?[Solved]/Önnur internet spurning
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2534
- Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
- Reputation: 379
- Staðsetning: 800
- Staða: Ótengdur
"Download Interrupted" í Chrome?[Solved]/Önnur internet spurning
Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 383
- Skráði sig: Fim 26. Des 2002 23:38
- Reputation: 51
- Staða: Ótengdur
Re: "Download Interrupted" í Chrome?[Solved]/Önnur internet spurning
Þarft að skipta um þráðlaust netkort og svappa því út fyrir kort sem að styður 5Ghz.
Mæli líka með að nota Ublock Origin í stað Adblock plus. Virðist fúnkera betur m.v mína reynslu.
https://chrome.google.com/webstore/deta ... iagm?hl=en
Mæli líka með að nota Ublock Origin í stað Adblock plus. Virðist fúnkera betur m.v mína reynslu.
https://chrome.google.com/webstore/deta ... iagm?hl=en
Re: "Download Interrupted" í Chrome?[Solved]/Önnur internet spurning
Þetta á reyndar ekki að hafa áhrif á því að geta sett upp dótið.
5g er í raun nýrri og hraðari staðall af búnaði. En það á ekki að skipta máli miðað við hvað þú sért að reyna að gera.
5g er í raun nýrri og hraðari staðall af búnaði. En það á ekki að skipta máli miðað við hvað þú sért að reyna að gera.
Re: "Download Interrupted" í Chrome?[Solved]/Önnur internet spurning
Má þó nefna að 5GHz hefur minni drægni heldur en 2,4GHz
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2534
- Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
- Reputation: 379
- Staðsetning: 800
- Staða: Ótengdur
Re: "Download Interrupted" í Chrome?[Solved]/Önnur internet spurning
Icedev skrifaði:Þarft að skipta um þráðlaust netkort og svappa því út fyrir kort sem að styður 5Ghz.
Mæli líka með að nota Ublock Origin í stað Adblock plus. Virðist fúnkera betur m.v mína reynslu.
https://chrome.google.com/webstore/deta ... iagm?hl=en
Já ókei, prufa Ublock Origin... Hljómar eins og eitthvað Electronic Arts dæmi tbh
Dúlli skrifaði:Þetta á reyndar ekki að hafa áhrif á því að geta sett upp dótið.
5g er í raun nýrri og hraðari staðall af búnaði. En það á ekki að skipta máli miðað við hvað þú sért að reyna að gera.
Gott að sjá þetta svar, takk fyrir það
Fæ ég samt ekki alveg loads of meiri hraða með 5Ghz? Var að sækja 100mb öpp af Google Play á 1-3 sekúndum í símanum. Er langt frá því að fá sama hraða á hinu dótinu... Ég splæsi bara í annað kort þegar ég kemst í verslun. Held að Computer.is sé næst mér, þeir hljóta að eiga eitthvað fyrir mig
Klemmi skrifaði:Má þó nefna að 5GHz hefur minni drægni heldur en 2,4GHz
Mjeh, routerinn er hérna hinumeginn við vegginn. Og ég næ því í símanum, þannig að ég held að þetta sé allt í góðu.
Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...