Win 8.1 - skipta um tungumál á stýrikerfinu (ekki keyboard)

Skjámynd

Höfundur
gissur1
Geek
Póstar: 858
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 20:36
Reputation: 12
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Win 8.1 - skipta um tungumál á stýrikerfinu (ekki keyboard)

Pósturaf gissur1 » Mið 19. Apr 2017 19:40

Daginn

Ég keypti Surface 3 í B vörunum í ELKO og er í vandræðum með að skipta út dönskunni fyrir ensku í stýrikerfinu.

Einnig virðist vera að Windows Update sé ekki að virka (er endaulaust að leita að uppfærslum).

Einhver með hugmynd að lausn? Er lausnin að kaupa uppfærslu í Win10 og hard formatta diskinn?

Takk :)


Microsoft Surface Pro 2017 [i7 - 16GB RAM - 512GB SSD] + Thinkvision P27Q

Skjámynd

upg8
vélbúnaðarpervert
Póstar: 998
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 21:32
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: Win 8.1 - skipta um tungumál á stýrikerfinu (ekki keyboard)

Pósturaf upg8 » Mið 19. Apr 2017 23:21

Þú sérð ekki eftir að uppfæra í 10, annars var að mig minnir hægt að sækja nýtt disk image frá Microsoft fyrir Surface 3 og þá fylgdi því enska


Kóði: Velja allt

"There's an adapter for that"