Skrýtin bootvilla
Sent: Þri 21. Mar 2017 09:09
Sælir, lenti í frekar furðulegri bootvillu í gær, spurning hvort einhver er með einhver ráð fyrir mig.
Ég er með Dell PowerEdge þjón sem ég var að setja Win2012 R2 á. Strax eftir uppsetningu virkar stýrikerfið eðlilega en stuttu eftir að ég keyri allar uppfærslur inn lendir þjónninn í boot loopu og fer síðan í Advanced Boot Menu skjáinn, þar sem maður getur valið að um troubleshoota, system image recovery og fleira. Ef ég reyni að velja „Continue“ valmöguleikann þar fer ég bara aftur í boot loopuna. Prófaði að endurinnstalla stýrikerfinu þegar þetta gerðist þar sem vélin var ekki komin í notkun, sama vandamál í bæði skiptin.
Allaveganna, eftir að keyra upp af innsetningardiski og keyra þaðan sfc /scannow, endurgeri boot managerinn með bcdboot og eitthvað fleira krúsídúll þá endar stýrikerfið í furðulegri stöðu; þegar ég ræsi vélina fæ ég eftirfarandi villu:
Ef ég ýti síðan á enter fæ ég upp lista af stýrikerfum sem Windows Boot Managerinn veit um:
...og ef ég vel stýrikerfið af listanum þá næ ég að boota eðlilega.
Ég prófaði að búa til nýtt entry í boot listann útfrá {current} færslunni með bcdedit og gerði það að default. Lendi ennþá í sama vandamáli.
Vandamálið er sem sagt; Windows Boot Managerinn getur ekki bootað innsetta stýrikerfinu sjálfkrafa. Þegar ég vel hinsvegar sama boot entry handvirkt fer stýrikerfið í gang án vandræða og viriðst virka alveg eðlilega. Hefur einhver séð þetta áður?
Ég er með Dell PowerEdge þjón sem ég var að setja Win2012 R2 á. Strax eftir uppsetningu virkar stýrikerfið eðlilega en stuttu eftir að ég keyri allar uppfærslur inn lendir þjónninn í boot loopu og fer síðan í Advanced Boot Menu skjáinn, þar sem maður getur valið að um troubleshoota, system image recovery og fleira. Ef ég reyni að velja „Continue“ valmöguleikann þar fer ég bara aftur í boot loopuna. Prófaði að endurinnstalla stýrikerfinu þegar þetta gerðist þar sem vélin var ekki komin í notkun, sama vandamál í bæði skiptin.
Allaveganna, eftir að keyra upp af innsetningardiski og keyra þaðan sfc /scannow, endurgeri boot managerinn með bcdboot og eitthvað fleira krúsídúll þá endar stýrikerfið í furðulegri stöðu; þegar ég ræsi vélina fæ ég eftirfarandi villu:
Ef ég ýti síðan á enter fæ ég upp lista af stýrikerfum sem Windows Boot Managerinn veit um:
...og ef ég vel stýrikerfið af listanum þá næ ég að boota eðlilega.
Ég prófaði að búa til nýtt entry í boot listann útfrá {current} færslunni með bcdedit og gerði það að default. Lendi ennþá í sama vandamáli.
Vandamálið er sem sagt; Windows Boot Managerinn getur ekki bootað innsetta stýrikerfinu sjálfkrafa. Þegar ég vel hinsvegar sama boot entry handvirkt fer stýrikerfið í gang án vandræða og viriðst virka alveg eðlilega. Hefur einhver séð þetta áður?