Access points og router vandamál!
Sent: Mán 13. Mar 2017 13:51
Góðan daginn.. ég er með smá vandamál með uppsetningu á netkerfi hér heima hjá mér.. ég er nú ekki mikill tölvukall en hef náð að bjarga mér hingað til með youtube og þekkingu af tölvum síðan maður var gutti.. Nú langar mér að spyrja ykkur hér hvað vandamálið gæti verið. Þetta system virkaði í heila 10 daga þanga til annar bróðirinn byrjaði að vera með stæla.. enginn fiktaði í einu né neinu heldur tók hann uppá því alfarið sjálfur!
Ég er með 1 tp-link AC750 Wireless dual band gigabit router sem sér um allt húsið frá hringdu. sem hinir 2 tengjast í hann með lan snúrum.
2x D-Link WiFi AC1200 router. sem eru notaðir sem access points.. og fá tenginu að router i gegnum LAN port ekki internetport (Gula)
nú er annar bróðirinn í fullkomnu lagi og aldrei neitt vesen (Access point).. nema hvað að hinn þeirra er með endalaust vesen og byrjar með stæla eftir u.þ.b 1 klukkutíma eftir að hann tengist netkerfinu með villumelldingu "No Internet Access" (access point). Þeir bræður eru báðir nákvæmlega eins stilltir fyrir utan IP og .local address.. samt er annar þeirra aldrei til friðs..
Hvað gæti vandamálið verið hjá mér? leynist það í DHCP í aðalrouterinum? (sjá á mynd)
aðalrouterinn er á 192.168.1.1
Sem virkar er á 192.168.1.50 (Access point D-Link WiFi AC1200)
Vandræðagemsinn er á 192.168.1.100 (Access point D-Link WiFi AC1200) Þessi var upphaflega á IP 192.168.1.49 og hef verið aðeins að reyna fikta i honum til að fá hann til að virka án árangus.. meðal annars setja hann upp aftur
Ég er með 1 tp-link AC750 Wireless dual band gigabit router sem sér um allt húsið frá hringdu. sem hinir 2 tengjast í hann með lan snúrum.
2x D-Link WiFi AC1200 router. sem eru notaðir sem access points.. og fá tenginu að router i gegnum LAN port ekki internetport (Gula)
nú er annar bróðirinn í fullkomnu lagi og aldrei neitt vesen (Access point).. nema hvað að hinn þeirra er með endalaust vesen og byrjar með stæla eftir u.þ.b 1 klukkutíma eftir að hann tengist netkerfinu með villumelldingu "No Internet Access" (access point). Þeir bræður eru báðir nákvæmlega eins stilltir fyrir utan IP og .local address.. samt er annar þeirra aldrei til friðs..
Hvað gæti vandamálið verið hjá mér? leynist það í DHCP í aðalrouterinum? (sjá á mynd)
aðalrouterinn er á 192.168.1.1
Sem virkar er á 192.168.1.50 (Access point D-Link WiFi AC1200)
Vandræðagemsinn er á 192.168.1.100 (Access point D-Link WiFi AC1200) Þessi var upphaflega á IP 192.168.1.49 og hef verið aðeins að reyna fikta i honum til að fá hann til að virka án árangus.. meðal annars setja hann upp aftur