Linux routing, er þetta hægt ?
Sent: Lau 11. Mar 2017 22:57
Sælir vaktarar vantar smá hjálp með linux routing ...
Er með ljósleiðara,
Nighthawk R7000 tengt í ljósleiðara og með local addressu/net 10.10.15.1 (dhcp server)
linux vél tengda beint í ljósleiðara + tengd í router með private ip 10.10.15.5
Ef ég er með tæki tengt í gegnum router , wifi eða wire, 10.10.15.xxx, gæti ég sett 10.10.15.5 sem default gateway fyrir það?
Eða þarf ég þá eitthvað að eiga við routing á 10.10.15.1 ?
Ef ég breyti gw á lappanum mínum sem er á wifi í default gateway .5 þá fæ ég ekki net. Veit ekki hvort þetta er issue með routing/iptables/eða bara ekki hægt ...
linux vélin er með 1 í /proc/sys/net/ipv4/ip_forward
[root@www ~]# netstat -rn
Kernel IP routing table
Destination Gateway Genmask Flags MSS Window irtt Iface
0.0.0.0 46.22.108.1 0.0.0.0 UG 0 0 0 p5p2
10.10.15.0 0.0.0.0 255.255.255.0 U 0 0 0 p5p1
46.22.108.0 0.0.0.0 255.255.255.0 U 0 0 0 p5p2
Er með ljósleiðara,
Nighthawk R7000 tengt í ljósleiðara og með local addressu/net 10.10.15.1 (dhcp server)
linux vél tengda beint í ljósleiðara + tengd í router með private ip 10.10.15.5
Ef ég er með tæki tengt í gegnum router , wifi eða wire, 10.10.15.xxx, gæti ég sett 10.10.15.5 sem default gateway fyrir það?
Eða þarf ég þá eitthvað að eiga við routing á 10.10.15.1 ?
Ef ég breyti gw á lappanum mínum sem er á wifi í default gateway .5 þá fæ ég ekki net. Veit ekki hvort þetta er issue með routing/iptables/eða bara ekki hægt ...
linux vélin er með 1 í /proc/sys/net/ipv4/ip_forward
[root@www ~]# netstat -rn
Kernel IP routing table
Destination Gateway Genmask Flags MSS Window irtt Iface
0.0.0.0 46.22.108.1 0.0.0.0 UG 0 0 0 p5p2
10.10.15.0 0.0.0.0 255.255.255.0 U 0 0 0 p5p1
46.22.108.0 0.0.0.0 255.255.255.0 U 0 0 0 p5p2