Sælir vaktarar vantar smá hjálp með linux routing ...
Er með ljósleiðara,
Nighthawk R7000 tengt í ljósleiðara og með local addressu/net 10.10.15.1 (dhcp server)
linux vél tengda beint í ljósleiðara + tengd í router með private ip 10.10.15.5
Ef ég er með tæki tengt í gegnum router , wifi eða wire, 10.10.15.xxx, gæti ég sett 10.10.15.5 sem default gateway fyrir það?
Eða þarf ég þá eitthvað að eiga við routing á 10.10.15.1 ?
Ef ég breyti gw á lappanum mínum sem er á wifi í default gateway .5 þá fæ ég ekki net. Veit ekki hvort þetta er issue með routing/iptables/eða bara ekki hægt ...
linux vélin er með 1 í /proc/sys/net/ipv4/ip_forward
[root@www ~]# netstat -rn
Kernel IP routing table
Destination Gateway Genmask Flags MSS Window irtt Iface
0.0.0.0 46.22.108.1 0.0.0.0 UG 0 0 0 p5p2
10.10.15.0 0.0.0.0 255.255.255.0 U 0 0 0 p5p1
46.22.108.0 0.0.0.0 255.255.255.0 U 0 0 0 p5p2
Linux routing, er þetta hægt ?
-
- Stjórnandi
- Póstar: 1573
- Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
- Reputation: 253
- Staðsetning: Reykjavík, Iceland
- Staða: Ótengdur
Re: Linux routing, er þetta hægt ?
Þetta virkar alveg sem þú ert að stinga uppá.
Hins vegar Linux vélin 10.10.15.5 þarf að gera NAT fyrir vélina sem er að routa í gegn og vera með ip_forwarding enabled líka ( sem þú virðist hafa gert )
Hins vegar Linux vélin 10.10.15.5 þarf að gera NAT fyrir vélina sem er að routa í gegn og vera með ip_forwarding enabled líka ( sem þú virðist hafa gert )
Re: Linux routing, er þetta hægt ?
Þú þarft líka að búa til route á routernum sem segir að .xxx eigi að fara í gegnum linux vélina.
Annars fer outgoing traffík frá xxx út í gegnum linux vélina og svo router en incoming beint frá router á xxx.
Annars fer outgoing traffík frá xxx út í gegnum linux vélina og svo router en incoming beint frá router á xxx.
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 274
- Skráði sig: Fim 28. Apr 2016 20:17
- Reputation: 70
- Staða: Ótengdur
Re: Linux routing, er þetta hægt ?
Ein spurning; Af hverju? Hvað græðirðu á að nota Linux vélina sem gateway fyrir sumt en að hafa samt routerinn líka tengdan við ljósleiðarann?
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 300
- Skráði sig: Sun 20. Jún 2010 23:05
- Reputation: 8
- Staðsetning: Rvk.
- Staða: Ótengdur
Re: Linux routing, er þetta hægt ?
1. Hvernig nat væri það ? (var að reyna að fikta í forwarding reglunum og MASQUERADE ...
2. linux vélin er með sitt default gateway beint út á netið, ef lappinn minn notar linux vélina sem gw, ætti þá ekki öll traffic að fara inn og út um hana ?
3. Er að rembast við að láta linux vélina vera dnsmasq server til að nota unblocking þjónustur fyrir netflix... eitthvað eins og : https://getflix.zendesk.com/hc/en-gb/ar ... c-domains- fyrir amazone firetw.
2. linux vélin er með sitt default gateway beint út á netið, ef lappinn minn notar linux vélina sem gw, ætti þá ekki öll traffic að fara inn og út um hana ?
3. Er að rembast við að láta linux vélina vera dnsmasq server til að nota unblocking þjónustur fyrir netflix... eitthvað eins og : https://getflix.zendesk.com/hc/en-gb/ar ... c-domains- fyrir amazone firetw.
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 274
- Skráði sig: Fim 28. Apr 2016 20:17
- Reputation: 70
- Staða: Ótengdur
Re: Linux routing, er þetta hægt ?
Myndi mæla með að nota bara Linux vélina fyrir routing og hafa þá Nighthawk R7000 tækið bara sem þráðlausan punkt. Það væri aðeins einfaldara setup. Það er auðvitað hægt að setja þetta upp eins og þú ert að segja í fyrsta póstinum, en subnet ætlað útstöðvum sem er með fleiri en einum router lyktar oftast illa (nema þá að routerarnir væru í high-availability setupi).