Vandamál með service pack 2


Höfundur
Pirate^
Fiktari
Póstar: 59
Skráði sig: Lau 24. Apr 2004 21:05
Reputation: 0
Staðsetning: Selfoss
Staða: Ótengdur

Vandamál með service pack 2

Pósturaf Pirate^ » Lau 29. Jan 2005 01:38

Núna er smá vandamál með service pack 2. Ég formataði tölvuna mína um daginn og notaði disk sem var með innifalið service pack 2.. það gefur marga kosti en það er einn kosturinn sem ég fæ ekki, það er popup blocker :? veit ekki hvort ég hef verið að fikta í einhverju en annars kannast ég ekki við það. Gæti einhver hjálpað mér með það að láta hann virka.
Er orðinn dálítið pirraður á þessum popups :evil: :wink:




so
Ofur-Nörd
Póstar: 234
Skráði sig: Mið 07. Jan 2004 20:07
Reputation: 0
Staðsetning: Hornafjörður
Staða: Ótengdur

Pósturaf so » Lau 29. Jan 2005 02:12

Svolítið óljóst, hvað ertu búinn að prufa?

Ertu búinn að opna IE - Tools - pop up blocker - turn on pop up blocker ?


Athlon64 X2 5000+, Gigabyte GA-MA-770-DS3, 4GB Corsair, 2* Seagate 500GB, Xerox 19", Neovo 20" LCD skjáir


Höfundur
Pirate^
Fiktari
Póstar: 59
Skráði sig: Lau 24. Apr 2004 21:05
Reputation: 0
Staðsetning: Selfoss
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál með service pack 2

Pósturaf Pirate^ » Lau 29. Jan 2005 14:56

Pirate^ skrifaði: ...veit ekki hvort ég hef verið að fikta í einhverju en annars kannast ég ekki við það..


er ekki búinn að prufa neitt !!!



Skjámynd

zaiLex
FanBoy
Póstar: 720
Skráði sig: Fim 30. Okt 2003 01:46
Reputation: 12
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf zaiLex » Lau 29. Jan 2005 18:19

Já þú kanski prufar það sem hann var að segja..


Lyklaborð: Red Scarf III 96 key með GMK keycaps og Zealios 65g switchum með Zilencios.
Mús: G Pro Wireless Superlight með Corepad gripi, Tiger mouse feet, TTC Gold Mouse Wheel Encoder og Huano Transparent Blue Shell Pink Dot Switchum.
Músarmotta: Zowie P-SR


Höfundur
Pirate^
Fiktari
Póstar: 59
Skráði sig: Lau 24. Apr 2004 21:05
Reputation: 0
Staðsetning: Selfoss
Staða: Ótengdur

Pósturaf Pirate^ » Lau 29. Jan 2005 18:48

ég veit ekki alveg hvað hann er að meina :?




so
Ofur-Nörd
Póstar: 234
Skráði sig: Mið 07. Jan 2004 20:07
Reputation: 0
Staðsetning: Hornafjörður
Staða: Ótengdur

Pósturaf so » Lau 29. Jan 2005 19:43

Opnar Internet Explorer ( e-ikonið) - vinstri smellir á Tools- færir bendil á pop up blocker og síðan til hægri og athugar hvort þar stendur- Turn on pop up blocker.


Athlon64 X2 5000+, Gigabyte GA-MA-770-DS3, 4GB Corsair, 2* Seagate 500GB, Xerox 19", Neovo 20" LCD skjáir


Höfundur
Pirate^
Fiktari
Póstar: 59
Skráði sig: Lau 24. Apr 2004 21:05
Reputation: 0
Staðsetning: Selfoss
Staða: Ótengdur

Pósturaf Pirate^ » Lau 29. Jan 2005 22:48

thx þetta virkaði :D