Hringiðan og Twitch
Sent: Mán 23. Jan 2017 14:06
Sælir.
Ég er núna búinn að vera um tvær vikur hjá Hringiðunni með 500/500 ljós og allt í góðu nema þegar ég er að horfa á stream að þá bufferast öll myndböndin óháð streamerum reglulega eins og tengingin höndli ekki source stream (sem hún á að gera leikandi). Ég man að þetta var líka vesen hjá Hringdu þegar ég var þar en þeir leystu þetta einhvernmeginn (hef ekki hugmynd hvað þeir gerðu).
Það sem ég hef gert er að setja upp Google DNS sem lagaði ekkert svo ég setti Hringiðu DNSinn manual inn og ég hef líka náð í "Twitch Buffering Fix" sem er Chrome addon sem leyfir mér að velja servera Twitch og vel ég þá Holland eða Bretland sem hefur heldur ekki lagað neitt.
Dettur ykkur í hug hvað þetta getur verið?
Takk.
Ég er núna búinn að vera um tvær vikur hjá Hringiðunni með 500/500 ljós og allt í góðu nema þegar ég er að horfa á stream að þá bufferast öll myndböndin óháð streamerum reglulega eins og tengingin höndli ekki source stream (sem hún á að gera leikandi). Ég man að þetta var líka vesen hjá Hringdu þegar ég var þar en þeir leystu þetta einhvernmeginn (hef ekki hugmynd hvað þeir gerðu).
Það sem ég hef gert er að setja upp Google DNS sem lagaði ekkert svo ég setti Hringiðu DNSinn manual inn og ég hef líka náð í "Twitch Buffering Fix" sem er Chrome addon sem leyfir mér að velja servera Twitch og vel ég þá Holland eða Bretland sem hefur heldur ekki lagað neitt.
Dettur ykkur í hug hvað þetta getur verið?
Takk.