Síða 1 af 1

Horfin forrit í win10

Sent: Lau 14. Jan 2017 10:44
af axyne
Ég er með furðulegt vandamál með tölvuna mína í vinnunni.

Ýmis forrit hafa horfið, gerðist rétt eftir áramót:
Microsoft Office 2013
SVN tortoise
DWG trueview
7Zip
Filezilla
edrawing2016

Kannski fleiri, þetta eru þau sem ég hef tekið eftir.

Öll icons eru ennþá og í flestum tilfellum root mappan er ennþá í program files.
Og ef ég fer í apps and features þar sem hægt er að uninstalla þá eru forritin öll þar ennþá.

Tölvan var sett upp fresh með win10 síðasta sumar.

Einhver með skýringu?

Re: Horfin forrit í win10

Sent: Lau 14. Jan 2017 11:59
af brain
Ertu nokkuð skráður í "Windows Insider Program" hjá MS ?

Hef séð beta updates gera ýmislegt.

Re: Horfin forrit í win10

Sent: Lau 14. Jan 2017 15:27
af axyne
brain skrifaði:Ertu nokkuð skráður í "Windows Insider Program" hjá MS ?


nei, bara hefbundið win10 pro

Re: Horfin forrit í win10

Sent: Mán 16. Jan 2017 01:10
af upg8
Ertu ekki að segja að forritin hafi í rauninni ekki horfið heldur bara flýtivísarnir í þau?

Re: Horfin forrit í win10

Sent: Mán 16. Jan 2017 07:54
af nidur
Ég lenti í því að forritin á taskbar hurfu, var mjög lengi að finna út úr því vegna þess að þetta böggaði mig lítið.

En á endanum var það Bitdefender sem var með Ransomeware protection á Desktop sem var að valda þessu.

Re: Horfin forrit í win10

Sent: Mán 16. Jan 2017 19:21
af axyne
upg8 skrifaði:Ertu ekki að segja að forritin hafi í rauninni ekki horfið heldur bara flýtivísarnir í þau?


Nei, öll icons(flýtivísar) eru ennþá bæði á desktop og í startmenu. Það eru skrárnar sjálfar sem hurfu, þ.e. executables ásamt flestu öðru.

Re: Horfin forrit í win10

Sent: Mán 16. Jan 2017 19:35
af loner