Horfin forrit í win10
Sent: Lau 14. Jan 2017 10:44
Ég er með furðulegt vandamál með tölvuna mína í vinnunni.
Ýmis forrit hafa horfið, gerðist rétt eftir áramót:
Microsoft Office 2013
SVN tortoise
DWG trueview
7Zip
Filezilla
edrawing2016
Kannski fleiri, þetta eru þau sem ég hef tekið eftir.
Öll icons eru ennþá og í flestum tilfellum root mappan er ennþá í program files.
Og ef ég fer í apps and features þar sem hægt er að uninstalla þá eru forritin öll þar ennþá.
Tölvan var sett upp fresh með win10 síðasta sumar.
Einhver með skýringu?
Ýmis forrit hafa horfið, gerðist rétt eftir áramót:
Microsoft Office 2013
SVN tortoise
DWG trueview
7Zip
Filezilla
edrawing2016
Kannski fleiri, þetta eru þau sem ég hef tekið eftir.
Öll icons eru ennþá og í flestum tilfellum root mappan er ennþá í program files.
Og ef ég fer í apps and features þar sem hægt er að uninstalla þá eru forritin öll þar ennþá.
Tölvan var sett upp fresh með win10 síðasta sumar.
Einhver með skýringu?