Síða 1 af 1

cpu stillingar í VMware workstation

Sent: Mið 04. Jan 2017 18:37
af rbe
sælir.
hef verið að skoð help síðunar og forum varðandi stillingar á cpu í vmware workstation.
flestir þar virðast vera með vélar með mörgum cpu server vélar.
er með þennan örgjörva. http://ark.intel.com/products/94189/Int ... o-3_60-GHz
og er með vmware virtual vélina stilta á 1 cpu og 6 cores. og virkar fínt.
í device mangager í host eru 12 cpu en í virtual vélinni eru 6.
á ég að stilla á 1 cpu og 12 cores ? það eru 12 logical processors ?
eða stilla fleiri cpu og minni cores ?

vitual vélin er reyndar ekki undir neinu sérstöku álagi eða vélin sem wmvare keyrir á.
þannig að þetta skiptir kannski ekki neinu máli hvað afköst varðar ?

Re: cpu stillingar í VMware workstation

Sent: Mið 04. Jan 2017 19:20
af rbe
ps. ákvað að pósta þessu hér frekar en á prófessional forum.
kannski skárra að gera sig að fífli hér.
er frekar mikið newbie í þessu forriti.

var að lesa help síðuna og þar er ekki tekin fram að setja inn cores , en ekki talað um logical processors.

Re: cpu stillingar í VMware workstation

Sent: Fim 05. Jan 2017 09:04
af slapi
Örgjörvinn þinn er með 12 logical cores. 6 physical sinnum hyperthreadning. Device manager sér hvern logical sem sér og miðað við lýsingarnar gerir VMware það sama