Annar router eða þráðlaust netkort?
Sent: Lau 24. Des 2016 23:48
Gleðilega hátíð.
Mig vantar ráð við smá netvandamáli. Var að versla borðtölvu sem er staðsett í öfugum enda íbúðarinnar við ljósleiðara boxið / router-inn.
Fór því að velta því fyrir mér varðandi leikjaspilun hvort væri betra að taka þráðlaust netkort eða kaupa annan router og hafa í hinum enda íbúðarinnar. Það eru ekki nema c.a. 8metrar milli routers og borðtölvu en snúra er ekki option þarna á milli. Er með þrjár spurningar.
1.Hvernig virka þessir þráðlausu router-ar?
2.Er ég ekki að fara að pinga of mikið þó svo að maður fái sér þokkalegt þráðlaust netkort?
3.Get ég haft þann router sem ég er með núna sem er plöggaður í ljósleiðaraboxið, tengst honum í gegnum WiFi með nýjum router og tengt nýja routerinn sem myndi vera inn á skrifstofu beint í borðtölvuna (LAN snúra) og losna þar við möguleikann á lélegu pingi og að kaupa þráðlaust netkort?
Fyrirfram þakkir.
Mig vantar ráð við smá netvandamáli. Var að versla borðtölvu sem er staðsett í öfugum enda íbúðarinnar við ljósleiðara boxið / router-inn.
Fór því að velta því fyrir mér varðandi leikjaspilun hvort væri betra að taka þráðlaust netkort eða kaupa annan router og hafa í hinum enda íbúðarinnar. Það eru ekki nema c.a. 8metrar milli routers og borðtölvu en snúra er ekki option þarna á milli. Er með þrjár spurningar.
1.Hvernig virka þessir þráðlausu router-ar?
2.Er ég ekki að fara að pinga of mikið þó svo að maður fái sér þokkalegt þráðlaust netkort?
3.Get ég haft þann router sem ég er með núna sem er plöggaður í ljósleiðaraboxið, tengst honum í gegnum WiFi með nýjum router og tengt nýja routerinn sem myndi vera inn á skrifstofu beint í borðtölvuna (LAN snúra) og losna þar við möguleikann á lélegu pingi og að kaupa þráðlaust netkort?
Fyrirfram þakkir.