Ljósnet og hraði á erlendu downloadi
Sent: Þri 20. Des 2016 21:25
Hæhæ,
ég er með ljósnet frá Vodafone og er búinn að vera í vandræðum með að streymi hjá mér eru að lagga og sífellt að bufferast svo ég fór að gera einhver test á speedtest.net.
Ég fæ alveg 80-90 Mbps á innlendu þjónana sem er fínt (og upload á 25Mbps)
Á erlendu þjónana var ég yfirleitt að fá frá 5-20 Mbps og lang oftast lægra en 8.
Athyglisvert var samt að ég fékk eiginlega alltaf 25Mbps í upload.
Félagi minn er með ljósleiðara frá Vodafone og hann var að fá miklu hærri tölur, nálægt innanlands tölunum til útlanda (þó eitthvað hægar til USA).
Ég prófaði að hafa samband við Vodafone og þeir höfðu engin góð svör önnur en að þetta væru bara einhverjar routing tables sem þyrfti kannski að skoða.
Finnst ykkur þetta eðlilegt?
ég er með ljósnet frá Vodafone og er búinn að vera í vandræðum með að streymi hjá mér eru að lagga og sífellt að bufferast svo ég fór að gera einhver test á speedtest.net.
Ég fæ alveg 80-90 Mbps á innlendu þjónana sem er fínt (og upload á 25Mbps)
Á erlendu þjónana var ég yfirleitt að fá frá 5-20 Mbps og lang oftast lægra en 8.
Athyglisvert var samt að ég fékk eiginlega alltaf 25Mbps í upload.
Félagi minn er með ljósleiðara frá Vodafone og hann var að fá miklu hærri tölur, nálægt innanlands tölunum til útlanda (þó eitthvað hægar til USA).
Ég prófaði að hafa samband við Vodafone og þeir höfðu engin góð svör önnur en að þetta væru bara einhverjar routing tables sem þyrfti kannski að skoða.
Finnst ykkur þetta eðlilegt?