USB 3.0 getur haft áhrif á 2.4GHz WiFi
Sent: Sun 06. Nóv 2016 12:42
Rakst á Reddit þráð þar sem verið var að ræða nýju Macbook Pro vélarnar. Þar var vísað í video hjá Apple repair snillingi á Youtube þar sem hann sýnir WiFi'ið hætta að virka í nýju vélinni þegar hann er með USB 3.0 dongle tengt í tölvuna.
https://www.youtube.com/watch?v=NYVjIjB ... u.be&t=209
Allavega, þá er þetta víst ekkert nýtt þar sem að Intel gáfu út skýrslu um þetta vandamál árið 2012 sem sjá má hér:
http://www.intel.com/content/www/us/en/ ... paper.html
Nokkur snipp úr henni:
Svo gera þeir tilraun með þráðlausa mús, þar sem hún virkar fínt í +60cm fjarlægð þar til USB 3.0 flakkara er stungið í samband. Í kjölfarið fer hún að lagga.
Datt í hug að ykkur þætti þetta áhugavert þar sem þetta getur auðveldlega haft áhrif á marga.
Mér skilst að þetta sé nokkuð slæmt á nýju MBP tölvunni þar sem að loftnetið er frekar nálægt þessum USB tengjum. Vissulega fer það líka eftir því hversu vel einangruð þessi dongle og snúrur eru! (USB3.0 snúrur af Aliexpress kannski varhugaverðar.. ) Annars er það líka bara að nota 5GHz ef það er í boði
https://www.youtube.com/watch?v=NYVjIjB ... u.be&t=209
Allavega, þá er þetta víst ekkert nýtt þar sem að Intel gáfu út skýrslu um þetta vandamál árið 2012 sem sjá má hér:
http://www.intel.com/content/www/us/en/ ... paper.html
Nokkur snipp úr henni:
Svo gera þeir tilraun með þráðlausa mús, þar sem hún virkar fínt í +60cm fjarlægð þar til USB 3.0 flakkara er stungið í samband. Í kjölfarið fer hún að lagga.
Datt í hug að ykkur þætti þetta áhugavert þar sem þetta getur auðveldlega haft áhrif á marga.
Mér skilst að þetta sé nokkuð slæmt á nýju MBP tölvunni þar sem að loftnetið er frekar nálægt þessum USB tengjum. Vissulega fer það líka eftir því hversu vel einangruð þessi dongle og snúrur eru! (USB3.0 snúrur af Aliexpress kannski varhugaverðar.. ) Annars er það líka bara að nota 5GHz ef það er í boði