Síða 1 af 1

G kerfi að keyra á B staðli ?

Sent: Mið 19. Jan 2005 22:33
af ParaNoiD
Sælir þannig er mál í vexti að ég er með g router og g netkort en einhverja hluta vegna keyrir þetta allt bara á 11 mbps í stað 54mbps vitiði hvernig ég gæti látið þetta virka hraðar ...

tölvan er nýuppsett og ég stillti þetta ekkert sérstaklega :(

pirrandi að geta ekki einu sinni streamað ´video fæla með góðu móti

Signalið er Excelent

Sent: Mið 19. Jan 2005 22:36
af einarsig
hmm minnir að það sé hægt að fikta í einhverju advanced stillingum á netkortum í device manager..... man ekki nákvæmlega hvað það hét

Sent: Mið 19. Jan 2005 22:47
af gnarr
routerar koma stundum stilltir á b sem default. athugaðu það.

Sent: Mið 19. Jan 2005 22:54
af ParaNoiD
Þetta hefur nefnilega verið í lagi sko .. en svo var ég að formatta fartölvuna og þá er þetta svona :(

Sent: Fim 20. Jan 2005 00:18
af MezzUp
ParaNoiD skrifaði:Þetta hefur nefnilega verið í lagi sko .. en svo var ég að formatta fartölvuna og þá er þetta svona :(
Mættir checka routerinn einsog gnarr benti á, en þetta er frekar stillingaratriði á netkortinu einsog einarsig benti á.

Ég hef nú lítið unnið með þráðlaus netkort, en ég hugsa að þú þurfir að fara í Device Manager, Properties á kortinu, og síðan einhvern flipa þar, til þess að komast í þessar stillingar sem einarsig var að tala um.

En það er soldið skrítið að netkortið skuli ekki vinna á 802.11g þegar það er nýbúið að setja það upp og routerinn styðji það. Ertu örugglega með réttan driver?

Sent: Fim 20. Jan 2005 11:21
af ParaNoiD
eitthvað skrítið dæmi sko ... ég var alveg upp við routerinn þegar ég skrifaði póstinn ... svo fór ég einhverja 10 metra frá honum þá byrjaði kortið að vinna á 48mbps :roll:


funky shit :8)