Síða 1 af 1

Harða disks vandamál

Sent: Sun 30. Okt 2016 19:09
af Kristjan1991
Sælir notendur

Þannig er mál með vexti að ég var með utanáliggjandi flakkara tengda tölvunna,búinn að eiga hann í c.2 og hálft ár.
Í gærkvöldi þá datt hann út, ég prófaði að taka hann úr sambandi, setja aftur í samband og það "Kviknaði" á honum, en hann slökkti fljótlega á sér aftur

Þannig að ég tók flakkarann í sundur, skellti honum inní tölvunna en hann er ekki sýnilegur, En þegar ég fer í Disk Management þá lýtur þetta út svona.

Mynd

Re: Harða disks vandamál

Sent: Sun 30. Okt 2016 19:33
af DJOli
Þú gætir reynt Recuva, en það getur verið hit or miss.

Annars er sniðugt að eiga örugg varaafrit til að koma í veg fyrir að þetta endurtaki sig. Að eiga öryggisafrit er að eiga amk. 2 afrit af sama hlut á tveim mismunandi heimilisföngum sem lengst frá hvoru öðru, ég mæli t.d. með því að eiga flakkara, og að vera með dropbox.


Fann þetta á erlendu spjallborði þar sem eigandi harðs disks lenti í að diskurinn varð allt í einu unallocated.

"I had exactly the same problem. External hdd was sat in a cupboard for ages, I plugged it in but didn't show up on 'my computer'. When I went to my computer > Manage, the space shows as "allocated".
I tried Recuva and various other software with no luck. Then I tried Acronis disc director 11 (trial version). It immediately recognised the drive as unrecognised. I started the 'Acronis recovery expert' and ran 'automatic' but this just stopped. Then I ran again using 'manual' and within 10s it recognised 494GB 'deleted' out of 945GB. Within another 15s it had made the repairs and the disc works fine again. Not sure what it did but worked wonders!"

Re: Harða disks vandamál

Sent: Sun 30. Okt 2016 20:59
af Kristjan1991
Ég hafði verið að hugsa mér að fá mér stærri Disk fyrir einhverjum tíma.

Ætli ég geri það ekki bara, og reyni þá að finna þessar glötuðu skrár með Recuva.

Bara halda í vonina

Re: Harða disks vandamál

Sent: Sun 30. Okt 2016 22:02
af DJOli
Nákvæmlega :) gangi þér vel