Síða 1 af 1

Windows klukku hjálp!!!

Sent: Mán 17. Jan 2005 14:23
af Gestir
daginn...

ég er í allgerum vandræðum með windows klukkuna mína (þessa í hægra horninu)... ég stylli hana á hverjum einasta degi og núna sýnir hún t.d. tímann 22:45 en klukkan er 14:16...ég er búinn að gera hvað sem er en ekkert gerist. Einnig er ég búinn að tékka á öðrum styllingum (í öðrum tölvum) en þær eru allveg eins hjá mér....

þetta væri nú ekki svona mikil vandræði ef að outlook væri ekki tengt inná þessa klukku...semsagt póstur sem ég fékk klukkan 14:00 kemur sem póstur klukkan 22:00 eða hvað sem þessi klukka vill


kv. Harvest

Sent: Mán 17. Jan 2005 14:43
af zaiLex
Er automatically adjust clock for daylight savings og automatically synchronize with an Internet server time nokkuð á?

Sent: Mán 17. Jan 2005 14:45
af Pandemic
klukkan á að vera á Greenwich mean time GMT:dublin edinburgh lisabon london

Sent: Mán 17. Jan 2005 14:51
af so
Kom þetta núna allt í einu?
Gengur hún rétt meðan vélin er í gangi en kemur vitlaus þegar þú kveikir á henni aftur?

Ef svo er, getur verið að batterýið á móðurborðinu sé orðið lélegt ?

Mig minnir að eitt af fyrstu einkennum þess sé að klukkan komi vitlaus eftir ræsingu.

Sent: Mán 17. Jan 2005 14:53
af gumol
Pandemic skrifaði:klukkan á að vera á Greenwich mean time GMT:dublin edinburgh lisabon london

Það er betra að hafa hana á GMT:Casablanca, Monrovia

Sent: Mán 17. Jan 2005 15:12
af gnarr
ég skýt á að batteríið á móðurborðinu sé orðið lélegt. ég lenti einmit í svipuðu með tölvu þar sem batteríið var ónýtt.

Sent: Mán 17. Jan 2005 15:30
af Pandemic
Hún er alltaf rétt hjá mér munar kannski 1-2 min stundum.