Síða 1 af 1

Frýs stundum í booti

Sent: Mán 17. Jan 2005 10:41
af zaiLex
Undanfarið hefur það verið svoleiðis að ég get bara startað upp tölvunni minni í 50% tilvika. Það frýs í windows loading screeninu, þegar bláu stikurnar færast frá vinstri til hægri en stoppa síðan á miðri leið, ég hef prófað að bíða mjög lengi en það gerist ekkert, þá þarf ég barað restarta tölvunni og reyna aftur og þá virkar það. Hvað haldiði að sé að? Harði diskurinn að feila (gamall wd)

Sent: Mán 17. Jan 2005 11:54
af MezzUp
Ég hugsa að re-install myndi annaðhvort laga þetta, eða hjálpa þér að einangra vandamálið við harða diskinn

Sent: Mán 17. Jan 2005 12:19
af zaiLex
Kom sko þegar ég var nýbúinn að reinstalla reyndar

Sent: Mán 17. Jan 2005 15:18
af gnarr
athugaðu með kubbasetts drivera og aðra critical drivera. farðu bara yfir hardware listann þinn og settu inn nýja drivera.

Sent: Mán 17. Jan 2005 18:17
af zaiLex
allir driverar inni, nýjustu gerðir líka. Eini driverinn sem ég hef ekki installað er RAID eikkað sem ég nota ekki

Sent: Þri 18. Jan 2005 09:11
af jericho
ef þú átt backup drif (flakkara etc), eða að það er ekkert inni á vélinni sem ekki má henda, þá ráðlegg ég þér að formatta og setja inn allt frá grunni (leiðindamál já). En ef errorinn er consistant, þá er þetta líklegast hardware vandamál.

Sent: Þri 18. Jan 2005 12:18
af Pandemic
runnaðu memtest og checkaðu eftir errorum