Hringdu - Hvað er að frétta!
Sent: Mán 12. Sep 2016 19:39
Þannig er mál með vexti.... Ég er búinn að vera með ljósleiðara hjá Hringdu í einhverja 5 eða 6 daga. Hraðinn á erlendum síðum á kvöldin er bara algjör brandari. Ég var með tengingu hjá þeim fyrir 4 árum síðan og það var nákvæmlega sama ruglið. Ég heyrði í þeim í dag og þeir vildu kenna GR um þetta vandamál þar sem "þeir eru að færa allar tengingar yfir í 500Mbit".... yeah right. Ég hringdi í GR og þeir staðfestu að þetta er algjört bull.
Síðast þegar ég var með ljósleiðarann hjá þeim árið 2012 þá vildu þeir meina að það væri eitthvað að kerfinu hjá sér. Eftir þó nokkur símtöl og engin almennileg svör, þá sagði ég netinu upp hjá þeim.
Sama hvaða "Speed test" síður ég nota þá er ég að fá sirka 1-8Mbps í hraða eftir klukkan 7 á kvöldin. Ef ég prófa að sækja skrár í gegnum erlendar torrent síður, þá er hraðinn innan 1-8Mbps. Ég get ekki streamað HD efni án þess að það laggi eins og ég veit ekki hvað.
Speedtest.net - Þórhöfn server klukkan 17:32
Speedtest.net - Þórshöfn server klukkan 19:06
Ég spyr vaktara, eru þið að lenda í þessu? Er eitthvað hægt að gera annað en að skipta um söluaðila?
Öll tips vel þeginn!
Síðast þegar ég var með ljósleiðarann hjá þeim árið 2012 þá vildu þeir meina að það væri eitthvað að kerfinu hjá sér. Eftir þó nokkur símtöl og engin almennileg svör, þá sagði ég netinu upp hjá þeim.
Sama hvaða "Speed test" síður ég nota þá er ég að fá sirka 1-8Mbps í hraða eftir klukkan 7 á kvöldin. Ef ég prófa að sækja skrár í gegnum erlendar torrent síður, þá er hraðinn innan 1-8Mbps. Ég get ekki streamað HD efni án þess að það laggi eins og ég veit ekki hvað.
Speedtest.net - Þórhöfn server klukkan 17:32
Speedtest.net - Þórshöfn server klukkan 19:06
Ég spyr vaktara, eru þið að lenda í þessu? Er eitthvað hægt að gera annað en að skipta um söluaðila?
Öll tips vel þeginn!