Tregur hægri músa smellur
Sent: Mán 08. Ágú 2016 12:26
Þetta er búið að vera vandamál frá því fyrr á árinu að hægri músa smellur sé tregur og tala nú ekki um þegar ég þarf að líma einhverju inn með músinni.
Skipti yfir í debian testing síðastliðið vor í nokkra mánuði og þar var þetta allt öðruvísi því þá var músin eins og hríðskotabyssa með alltof næma takka og eru þetta engar ýkjur.
Fór síðan aftur í Windows 10 og því næst í nýja tölvu (með sömu mús) og er þetta vandamál frá því fyrr á árinu komið aftur (treg mús). Var að uppfæra í Windows 10 anniversary update um helgina og er þetta ekkert skárra.
Músin er annars tengd með USB og finnst mér stundum að það hjálpi dálítið að taka tengið úr og stinga inn aftur.
Skipti yfir í debian testing síðastliðið vor í nokkra mánuði og þar var þetta allt öðruvísi því þá var músin eins og hríðskotabyssa með alltof næma takka og eru þetta engar ýkjur.
Fór síðan aftur í Windows 10 og því næst í nýja tölvu (með sömu mús) og er þetta vandamál frá því fyrr á árinu komið aftur (treg mús). Var að uppfæra í Windows 10 anniversary update um helgina og er þetta ekkert skárra.
Músin er annars tengd með USB og finnst mér stundum að það hjálpi dálítið að taka tengið úr og stinga inn aftur.