Síða 1 af 1
Vantar sleep í win 10
Sent: Sun 24. Júl 2016 14:26
af GuðjónR
Var að græja thunderbolt flakkara við iMac, hef hann windows only en var að taka eftir því að það vatnar "sleep" möguleikann í power.
Googlaði þetta og fæ upp að oftast er það út af vitlausum skjádriver, í þessu tilfelli er það ekki, er með 368.82
Dettur ykkur eitthvað í hug?
Re: Vantar sleep í win 10
Sent: Sun 24. Júl 2016 18:03
af worghal
er það þá ekki bara hibernate?
Re: Vantar sleep í win 10
Sent: Sun 24. Júl 2016 19:03
af Double H
Í Power Options smelltu á "Choose what the power buttons do" svo "Change settings that are currently unavailable" og þá áttu að geta hakað við "Sleep show in power menu"
Held ég.
Re: Vantar sleep í win 10
Sent: Sun 24. Júl 2016 19:10
af EOS
Re: Vantar sleep í win 10
Sent: Sun 24. Júl 2016 20:57
af GuðjónR
worghal skrifaði:er það þá ekki bara hibernate?
Jú er að nota það í fyrsta sinn, finnst samt sleep mode þægilegra.
Double H skrifaði:Í Power Options smelltu á "Choose what the power buttons do" svo "Change settings that are currently unavailable" og þá áttu að geta hakað við "Sleep show in power menu"
Held ég.
EOS skrifaði:http://answers.microsoft.com/en-us/insider/forum/insider_wintp-insider_perf/why-windows-10-buttons-are-missing-sleep-and/a55ebbea-6952-4225-aab5-55977234387f?auth=1
?
Ekki í boði.
Re: Vantar sleep í win 10
Sent: Sun 24. Júl 2016 21:06
af kizi86
Hvað kemur ef smellir á þarna change settings that are currently unavailable?
Re: Vantar sleep í win 10
Sent: Sun 24. Júl 2016 21:24
af GuðjónR
kizi86 skrifaði:Hvað kemur ef smellir á þarna change settings that are currently unavailable?
Valið sem er neðst (grátt) hættir að vera grátt.
Þetta hlýtur að tengjast því að ég er að boota windows á mac með thunderbolt flakkara.
Hefði samt vilja hafa val um sleep yfir hibernate.
Re: Vantar sleep í win 10
Sent: Sun 24. Júl 2016 22:08
af Hjaltiatla
Sjálfur myndi ég byrja á að skoða "Sleep" stillingar í Regedit eða fikta í powercfg og nörda mig áfram (ef þú nennir að standa í þessu).
Getur líka prófað að nota þessa scriptu (ef þú treystir henni)
https://gallery.technet.microsoft.com/s ... s-9a7a6882(seinni scriptan gerir þetta:# dumps all powerplan values with some information )
Re: Vantar sleep í win 10
Sent: Mán 25. Júl 2016 10:45
af GuðjónR
Furðulegt...
Re: Vantar sleep í win 10
Sent: Mán 25. Júl 2016 10:52
af Hjaltiatla
Hmmm ... Hugsanlega gæti verið að þú þurfir að stilla/tweaka Bios til að geta reddað þessu. Þekki bara ekki hvernig það virkar að boota Windows af mac næginlega vel.
Re: Vantar sleep í win 10
Sent: Mið 27. Júl 2016 20:14
af kizi86
GuðjónR skrifaði:kizi86 skrifaði:Hvað kemur ef smellir á þarna change settings that are currently unavailable?
Valið sem er neðst (grátt) hættir að vera grátt.
Þetta hlýtur að tengjast því að ég er að boota windows á mac með thunderbolt flakkara.
Hefði samt vilja hafa val um sleep yfir hibernate.
Apple disables sleep because of a limitation of Apple's Boot Camp Thunderbolt drivers for Windows. In order for Windows (booting a Mac) to recognize Thunderbolt, it has to boot up with Thunderbolt already plugged in. Windows will "forget" that the Thunderbolt device is there if it goes to sleep. So, preventing sleep is a feature (sort of) because if Apple allowed the Mac to sleep with a Thunderbolt drive plugged in, when Windows woke up, it would no longer see the device. This would be like disconnecting a hard drive without dismounting it, which can cause messy problems, including data loss.
http://www.zdnet.com/article/boot-camp- ... underbolt/
Re: Vantar sleep í win 10
Sent: Mið 27. Júl 2016 23:09
af GuðjónR
kizi86 skrifaði:GuðjónR skrifaði:kizi86 skrifaði:Hvað kemur ef smellir á þarna change settings that are currently unavailable?
Valið sem er neðst (grátt) hættir að vera grátt.
Þetta hlýtur að tengjast því að ég er að boota windows á mac með thunderbolt flakkara.
Hefði samt vilja hafa val um sleep yfir hibernate.
Apple disables sleep because of a limitation of Apple's Boot Camp Thunderbolt drivers for Windows. In order for Windows (booting a Mac) to recognize Thunderbolt, it has to boot up with Thunderbolt already plugged in. Windows will "forget" that the Thunderbolt device is there if it goes to sleep. So, preventing sleep is a feature (sort of) because if Apple allowed the Mac to sleep with a Thunderbolt drive plugged in, when Windows woke up, it would no longer see the device. This would be like disconnecting a hard drive without dismounting it, which can cause messy problems, including data loss.
http://www.zdnet.com/article/boot-camp- ... underbolt/
Þá er skýringin komin.
Ég verð þá bara að venjast Hibernate.