Síða 1 af 1
að kaupa product key fyrir Win 10
Sent: Mið 13. Júl 2016 20:35
af OddBall
Veit einhver hvort þessar síður eins og vinhugo.com og fleiri sem selja bara product key fyrir Windows 10 og Office meðal annars eru bara scam eða hvað? Það er ótrúlega mikið ódýrara að kaupa bara lykilinn og downloada forritinu en ég finn ekkert um þetta á netinu, engar umsagnir eða neitt.
Re: að kaupa product key fyrir Win 10
Sent: Mið 13. Júl 2016 22:01
af agust1337
Ef þú ert með crackað windows 7/8/8.1 þá geturu fengið frítt Windows 10
Re: að kaupa product key fyrir Win 10
Sent: Mið 13. Júl 2016 22:10
af Njall_L
Hér er Paul að prófa hvort að þetta sé legit og það virðist vera.
https://www.youtube.com/watch?v=yXTqz3Fd28M
Re: að kaupa product key fyrir Win 10
Sent: Mið 13. Júl 2016 22:20
af arons4
https://www.reddit.com/r/microsoftsoftwareswapHef nokkrum sinnum keypt lykla þarna bæði fyrir windows leyfi og office leyfi og aldrei lent í veseni. Keypti mína lykla af DNK13
Re: að kaupa product key fyrir Win 10
Sent: Mið 13. Júl 2016 22:39
af OddBall
agust1337 skrifaði:Ef þú ert með crackað windows 7/8/8.1 þá geturu fengið frítt Windows 10
Ég er að setja upp á nýja tölvu. Tími ekki 25 þús. hérna út úr búð, spurning um að panta frá uk á 15 þúsund en þetta væri snilld ef þetta er safe og viðurkennd útgáfa
Re: að kaupa product key fyrir Win 10
Sent: Mið 13. Júl 2016 22:42
af mercury
keypti win 8.1 pro á 3500 eða svo á
www.g2a.com og uppfærði svo
Re: að kaupa product key fyrir Win 10
Sent: Mið 13. Júl 2016 22:51
af OddBall
Ég veit ekki hvort ég næ upgrade-inu, powersupplyið er ennþá í UK og mig vantar ennþá harðan disk en ég mun fylgjast með þessu fram á síðustu stundu. Þetta er örugglega besti díllinn
Re: að kaupa product key fyrir Win 10
Sent: Mið 13. Júl 2016 22:55
af mercury
kostar reyndar 44$ núna
Re: að kaupa product key fyrir Win 10
Sent: Mið 13. Júl 2016 23:00
af OddBall
Win 8 kostar 22$ breytir það einhverju ef maður upgradear?
Re: að kaupa product key fyrir Win 10
Sent: Mið 13. Júl 2016 23:09
af mercury
nei á ekki að gera það en sýnist ekkert vera til sölu atm.
Re: að kaupa product key fyrir Win 10
Sent: Fim 14. Júl 2016 07:40
af Urri
ég notaði
http://www.kinguin.net til að kaupa win7 lykill á slikk og virkaði fínt.
sýnist win10 sé að kosta 25.99 evrur eins og er.
Re: að kaupa product key fyrir Win 10
Sent: Fim 14. Júl 2016 07:52
af Dagur
arons4 skrifaði:https://www.reddit.com/r/microsoftsoftwareswap
Hef nokkrum sinnum keypt lykla þarna bæði fyrir windows leyfi og office leyfi og aldrei lent í veseni. Keypti mína lykla af DNK13
Ég hef líka góða reynslu af þessu