Sjónvarp Símans og Oz (öppin)
Sent: Sun 12. Jún 2016 18:12
Sæl/ir
Smá ráðlegging. Bróðir minn er alltaf að væla í mér að veita sér aðgang minn að Sjónvarpi Símans eða Oz, þ.e.a.s. öppin. Svo hann geti horft á stöð2 frítt í gegnum mig í spjaldtölvunni sinni. Ég prufaði að renna fljótt yfir skilmálanna og mér fannst ekki beint standa í þeim að þetta sé bannað. Tek fram að bróðir minn býr ekki á sama heimilisfangi og ég.
Hvað segið þið um þetta, er þetta varhugavert eða teljið þið þetta vera í lagi. Ég hef heyrt af nokkrum aðilum þar sem þetta er gert en mér finnst þetta samt varhugavert. Persónulega þá er ég svo smeykur að fá einhvern feitan bakreikning frá Stöð2 um tvöfalda áskrift eða eitthvað svoleiðis rugl.
Fyrirfram þakkir
Smá ráðlegging. Bróðir minn er alltaf að væla í mér að veita sér aðgang minn að Sjónvarpi Símans eða Oz, þ.e.a.s. öppin. Svo hann geti horft á stöð2 frítt í gegnum mig í spjaldtölvunni sinni. Ég prufaði að renna fljótt yfir skilmálanna og mér fannst ekki beint standa í þeim að þetta sé bannað. Tek fram að bróðir minn býr ekki á sama heimilisfangi og ég.
Hvað segið þið um þetta, er þetta varhugavert eða teljið þið þetta vera í lagi. Ég hef heyrt af nokkrum aðilum þar sem þetta er gert en mér finnst þetta samt varhugavert. Persónulega þá er ég svo smeykur að fá einhvern feitan bakreikning frá Stöð2 um tvöfalda áskrift eða eitthvað svoleiðis rugl.
Fyrirfram þakkir