Síða 1 af 1
furðulegt netvandamál
Sent: Þri 07. Jún 2016 22:20
af rattlehead
sælir
Er með góða ráðgátu. Er með trendnet router og þangað til í dag virkaði allt. Enn nú er heimilistölvan eina tækið sem getur tengst routernum. Fire tv, sjónvarpið og þráðlausa netið er dottið út. Hef ekki ennþá náð þessu inn. Búinn að endurræsa router. Er orðinn ráðalaus.
Re: furðulegt netvandamál
Sent: Þri 07. Jún 2016 22:27
af Dúlli
rattlehead skrifaði:sælir
Er með góða ráðgátu. Er með trendnet router og þangað til í dag virkaði allt. Enn nú er heimilistölvan eina tækið sem getur tengst routernum. Fire tv, sjónvarpið og þráðlausa netið er dottið út. Hef ekki ennþá náð þessu inn. Búinn að endurræsa router. Er orðinn ráðalaus.
Búin að skoða stillingarnar á routernum ?
Hvaða tegund og gerð er þetta ? kannski er komin tími á firmwire update ?
Ég átti einn svona router sem kostaði klink, en daginn hættu bara allt í einu öll LAN port að virka, eina sem virkaði var wifi, náði aldrei að finna út hvað var, en frá öllu sem ég las leit það út eins og routerinn hafi bara dáið.
Re: furðulegt netvandamál
Sent: Þri 07. Jún 2016 23:24
af rattlehead
Hef engu breytt. Þetta bara datt út í dag. Búinn að fara yfir þetta aftur og aftur. Líklega nýr router sé bara laausnin. Þetta er trendnet dew-811dru
Re: furðulegt netvandamál
Sent: Þri 07. Jún 2016 23:27
af daremo
Er þetta allt þráðlaust?
Ég hef einhvern tímann lent í því að router hættir að register-a ný tæki sem reyna að tengjast þráðlausa netinu, af því að einhver buffer eða loggur var fullur.
Re: furðulegt netvandamál
Sent: Þri 07. Jún 2016 23:36
af rattlehead
var ekki með þetta stillt á. En eins og staðan er þá er tölvan eina tækið sem kemst á netið, hvort sem það er víraða eða þráðlaust.
Re: furðulegt netvandamál
Sent: Þri 07. Jún 2016 23:38
af Dúlli
Sjá hinn tækin routerinn ?
Sér routerinn tækinn ?
Er sjálfur með svona Trendnet router bara nýrri útgáfu og það er mjög auðvelt að sjá allt er er að tengjast routerinn, er að reyna að tengjast og er tengt.
Einn stupid spurning, búin að gera reset á routernum ? þá ekki á tækinu sjálfu heldur í gegnum tölvunna ?
Re: furðulegt netvandamál
Sent: Mið 08. Jún 2016 14:16
af Icarus
Getur verið að heimillistölvan sé með fasta IP tölu inni og routerinn sé hættur að úthluta DHCP tölum?
Re: furðulegt netvandamál
Sent: Mið 08. Jún 2016 16:11
af rattlehead
Gerði factory reset á routernum og það var það sama. Búinn að endurræsa allt sem hægt er að endurræsa. Bretya huni og þessu. Gafst upp. Hann fór í tunnuna og lynksys router kominn á heimilið.