Ég þarf að fá mér router fyrir ljósleiðara.
Hvaða router fæ ég mest út úr fyrir budget 10.000
Ég er með ps4 android box og fleira.
Vil helst vera laus við port vesen.
vantar álit á góðum router fyrir ljósleiðara
Re: vantar álit á góðum router fyrir ljósleiðara
Það er nú mjög takmarkað úrval af routerum í boði á þessu budgeti og ólíklegt að þú fáir eitthvað mikið betra heldur en það sem að ISP útvegar þér
Löglegt WinRAR leyfi
Re: vantar álit á góðum router fyrir ljósleiðara
Ég keypti Trendnet 811 DRU og setti upp DD-WRT.
Ég get mælt með þessum router fyrir smærri heimili.
Hann var á verðbilinu 10-20
Ég get mælt með þessum router fyrir smærri heimili.
Hann var á verðbilinu 10-20
Nörd
Re: vantar álit á góðum router fyrir ljósleiðara
Myndi skella mér á þennan Asus rt-ac51u og skella svo merlin firmware á hann.
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 274
- Skráði sig: Fim 28. Apr 2016 20:17
- Reputation: 70
- Staða: Ótengdur
Re: vantar álit á góðum router fyrir ljósleiðara
Ég er með TP-Link Archer C7 með OpenWRT firmware. Mæli mikið með honum. Reyndar kostaði hann 14k í Belgíu og líklega eitthvað um 18k hér en hann hefur verið að fá mjög góða dóma fyrir að vera með góða blöndu af frekar high-end vélbúnaði og lágt verð (sjá til dæmis http://thewirecutter.com/reviews/best-wi-fi-router/)
-
Höfundur - Of mikill frítími
- Póstar: 1762
- Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
- Reputation: 23
- Staða: Ótengdur
Re: vantar álit á góðum router fyrir ljósleiðara
asgeirbjarnason skrifaði:Ég er með TP-Link Archer C7 með OpenWRT firmware. Mæli mikið með honum. Reyndar kostaði hann 14k í Belgíu og líklega eitthvað um 18k hér en hann hefur verið að fá mjög góða dóma fyrir að vera með góða blöndu af frekar high-end vélbúnaði og lágt verð (sjá til dæmis http://thewirecutter.com/reviews/best-wi-fi-router/)
Hvae fæst þessi router hér á landi?????
Re: vantar álit á góðum router fyrir ljósleiðara
jardel skrifaði:asgeirbjarnason skrifaði:Ég er með TP-Link Archer C7 með OpenWRT firmware. Mæli mikið með honum. Reyndar kostaði hann 14k í Belgíu og líklega eitthvað um 18k hér en hann hefur verið að fá mjög góða dóma fyrir að vera með góða blöndu af frekar high-end vélbúnaði og lágt verð (sjá til dæmis http://thewirecutter.com/reviews/best-wi-fi-router/)
Hvae fæst þessi router hér á landi?????
https://www.google.is/webhp?sourceid=ch ... 7+site:.is
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 274
- Skráði sig: Fim 28. Apr 2016 20:17
- Reputation: 70
- Staða: Ótengdur
Re: vantar álit á góðum router fyrir ljósleiðara
Sé að hann kostar 23.500 í kísildal, sem er langt fyrir ofan budgetið sem þú settir þér. Sá hann held ég alveg örugglega á 18 þúsund á tecshop.is, en þau eru með síðuna sína setta þannig upp að þegar þau eru ekki með vöru á lager þá hverfur hún af síðunni, svo ég fann hann ekki þegar ég var að tékka núna í morgun.