get ekki tengst netinu á windows 10
Sent: Þri 24. Maí 2016 16:49
Hæ, ég var að fá nýja tölvu í gær með windows 10 en vandinn er að ég get ekki tengst netinu, það kemur bara no connections available, svo ætlaði ég að prufa að gera reset computer to factory en þá er það ekki heldur hægt, kemur bara eitthvað babl um missing files.
En ég er með aðra tölvu og downloadaði driver í hana sem gæti vantað en þá vantar mig brennara til að brenna driverinn og koma honum í nýju tölvuna.
Æ, þetta er eitthvað ömurlegt vesen, hvaða brennara væri best að nota til að brenna á cd disk eða dettur ykkur eitthvað annað í hug? Þið væruð algerir lifesavers ef þið gætuð aðstoðað mig í þessu.
kv. thorby
En ég er með aðra tölvu og downloadaði driver í hana sem gæti vantað en þá vantar mig brennara til að brenna driverinn og koma honum í nýju tölvuna.
Æ, þetta er eitthvað ömurlegt vesen, hvaða brennara væri best að nota til að brenna á cd disk eða dettur ykkur eitthvað annað í hug? Þið væruð algerir lifesavers ef þið gætuð aðstoðað mig í þessu.
kv. thorby