Síða 1 af 1

365 - breyta router frá ljosleiðara yfir i ljosnet. stillingar?

Sent: Mán 23. Maí 2016 13:09
af Aimar
sælir.

Er að standa i fluttningum og var með ljosleiðara-tengingu frá 365. Þangað sem ég flyt þá er bara ljósnet i boði. Er vandamál að breyta routernum svo þetta gangi?

Þessi router Asus-Rt n66u

http://www.asus.com/Networking/RTN66U/


Hringdi i 365 og þar var sagt að þeir bjoða ekki upp á hjálp við breytingu á þessu. þannig að það er bar do it yourself.

kv.

Re: 365 - breyta router frá ljosleiðara yfir i ljosnet. stillingar?

Sent: Mán 23. Maí 2016 13:27
af icemoto
Sæll,

Þetta er ekki VDSL router og getur þú þess vegna ekki notað hann nema í samfloti með þeim router sem þú getur fengið frá þjónustuaðilanum.

Re: 365 - breyta router frá ljosleiðara yfir i ljosnet. stillingar?

Sent: Mán 23. Maí 2016 13:29
af Halli25

Re: 365 - breyta router frá ljosleiðara yfir i ljosnet. stillingar?

Sent: Mán 23. Maí 2016 13:58
af AntiTrust
Sagði fyrirtækið þér í alvöru að þeir bjóði ekki upp á að hjálpa við þetta, frekar en að útskýra fyrir þér að þú værir ekki með router sem virkaði yfir höfuð með VDSL línu?

Hvað er að gerast fyrir tech support hjá ISPum..

Re: 365 - breyta router frá ljosleiðara yfir i ljosnet. stillingar?

Sent: Mán 23. Maí 2016 14:26
af Aimar
fyrsti sagði að þetta myndi styðja ljjosnet. siðans setti eg inn spjall herna og fekk þessar upplysingar. hrindi aftur og þá var mer sagt að routerinn styður ekki ljosnet .

Re: 365 - breyta router frá ljosleiðara yfir i ljosnet. stillingar?

Sent: Mán 23. Maí 2016 20:48
af Etienne
AntiTrust skrifaði: Hvað er að gerast fyrir tech support hjá ISPum..


Tjah ég veit um ISP á Íslandi þar sem að þú fengir ekki svona svör allavega :happy