Video skráa converter forrit. AVI yfir í MKV / Rippa myndir


Höfundur
Dúlli
Vaktari
Póstar: 2149
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Reputation: 195
Staða: Ótengdur

Video skráa converter forrit. AVI yfir í MKV / Rippa myndir

Pósturaf Dúlli » Sun 22. Maí 2016 02:08

Hvaða fría forrit mælir fólk með til að converta video skrám ?

Þarf að geta breitt úr AVI yfir í MP4 eða MKV auðveldlega.

Vantar forrit á windows kerfi, ástæðan er sú að ég er að keyra plex á samsung sjónvarpi og plex appið í sjónvarpinu á í eithverjum vandræðum með AVI skrár.

Finnst innbyggða converter kerfið í plex ekki nógu gott, væri helst til að geta convertað gömlu góðu myndunum í MKV form.
Síðast breytt af Dúlli á Mið 03. Jan 2018 16:19, breytt samtals 1 sinni.




slapi
Gúrú
Póstar: 575
Skráði sig: Fös 19. Jún 2009 21:47
Reputation: 56
Staða: Ótengdur

Re: Video skráa converter forrit. AVI yfir í MKV

Pósturaf slapi » Sun 22. Maí 2016 06:19

https://handbrake.fr


Handbrake er svarið




Davidoe
Fiktari
Póstar: 90
Skráði sig: Þri 04. Sep 2007 15:48
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Video skráa converter forrit. AVI yfir í MKV

Pósturaf Davidoe » Sun 22. Maí 2016 09:16

Var að sjá þetta & er nýbúinn að ná í þetta, er að converta avi í mp4 virðist virka.
Frítt í augnablikinu og pakka afsláttur af fleirri forritum.
Tekið af síðunni
"
Including No.1 fast DVD Ripper & HD Video Converter.
Rip any DVDs to any video formats.
Convert/edit/download videos, make slideshow.
"
http://www.winxdvd.com/specialoffer/video-converter.htm?giveaway-new-deluxe-5.9.4


|i7-920@4GHz|Megahalems|GA-EX58-UD5|3x4GB+3x2GB 1600MHz|
|ZM850-HP|HD 5770|Zalman MS1000|Samsung 840 250GB|

Skjámynd

russi
FanBoy
Póstar: 761
Skráði sig: Mán 02. Maí 2011 01:28
Reputation: 179
Staðsetning: Terran Empire
Staða: Ótengdur

Re: Video skráa converter forrit. AVI yfir í MKV

Pósturaf russi » Sun 22. Maí 2016 10:06

Handbrake er svarið ef þú villt GUI, frítt og gott forrit, hef notað það töluvert.

Í dag nota ég helst ffmpeg í gegnum console, þegar maður er búin að ná tökum á því þá finnst mér það best.

MKVToolNIX, það er með GUI, er forrit sem ég rakst á um daginn, hef verið að prófa það, það er allavega að gera fína hluti og fjandi snöggt




Höfundur
Dúlli
Vaktari
Póstar: 2149
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Reputation: 195
Staða: Ótengdur

Re: Video skráa converter forrit. AVI yfir í MKV / Rippa myndir

Pósturaf Dúlli » Mið 03. Jan 2018 16:21

Núna ætla ég að bæta örlítið við.

En hvað er gott í að rippa myndir, er með svo mikið safn, bæði ég og fjölskyldan og það er komin tími til að losna við alla diska en finnst ég vera alltaf í vandræðum að stilla þetta rétt fyrir bestu gæðinn.

Er akkurat líka búin að lenda í svipuðum vandræðum með að converta, mikið gæða drop þótt skráar stærð stækki en finnst eins og útkoman verði pixluð.