Síða 1 af 1
Windows tools fyrir andriod?
Sent: Mið 11. Maí 2016 22:10
af gutti
Er til Windows tools fyrir andriod er með Windows 10 prófa þarf setja upp aftur galli er ekki með usb lykillinn einhvern staðar týndur
er búinn reyna finna ekkert sem virkar með hjálp Google?
Ps er á Sony síma
Re: Windows tools fyrir andriod?
Sent: Fim 12. Maí 2016 00:36
af Nariur
Ertu fullur? Ég er ekki viss um að þetta sé íslenska sem þú skrifaðir. Það er ekki séns að skilja þetta.
Re: Windows tools fyrir andriod?
Sent: Fim 12. Maí 2016 10:27
af dabbihall
Ég skildi þennan póst á 2 vegu, annars vegar þannig að þú sért að leita af tóli til að keyra android öpp á windows, fyrir það gætiru skoðað bluestacks, og á hinn veginn skildi ég þetta þannig að þú sért að leita af tóli til að forrita fyrir android síma, þá mæli ég með android studios, gæti líka skoðað xamarin og jafnvel eclipse með android plugin ef það er ennþá stutt.
Re: Windows tools fyrir andriod?
Sent: Fim 12. Maí 2016 11:38
af hfwf
Sýnist hann vera biðja um tól til að mounta image af win 10 so hann geti sett upp tölvuna sína því hann týndi usblyklinum
Sent from my SM-G925F using Tapatalk
Re: Windows tools fyrir andriod?
Sent: Fim 12. Maí 2016 21:28
af gutti
þetta er komið má læsa
Re: Windows tools fyrir andriod?
Sent: Fös 13. Maí 2016 00:38
af Nariur
Nú er ég forvitinn. Um hvað varstu að biðja? Hver var lausnin?