Routing issue á milli ISPa?
Sent: Mið 11. Maí 2016 11:23
Mig vantar aukahausa til að staðfesta gruninn minn á meðan ég bíð eftir svörum frá Vodafone/365.
Var að flytja fyrir stuttu á staðsetningu þar sem bara VDSL er í boði, er með 100Mbit tengingu þar frá 365. Serverarnir mínir eru hýstir annarsstaðar á Vodafone 100Mbit fíber.
Tók fyrst eftir vandamálinu á Plex þegar ég hætti að geta streymt nokkru í hærri gæðum en 2Mbps frá mér, allt yfir það og það laggar í stöppu eða hreinlega fer ekki af stað. Beint gagnaflæði frá mér til serveranna fer aldrei yfir 250KB/s svo þær tölur eru í samræmi. Ef ég vel svo Plex server hjá félaga mínum sem er með 100MBit fíber frá Símafélaginu þá get ég streymt hverjum fjandanum þaðan sem mér sýnist í 10Mbps+ gæðum.
Mér skilst að random aðilar útí bæ séu að lenda í þessu sama þegar þeir streyma frá mér, en hef þó ekki staðfest það sjálfur. Ég get t.d. streymt 1080p 30Mbps rippi til mín niðrí vinnu sem er 100Mbit Símafélagstenging alveg vandræðalaust en sama skrá spilast ekki á yfir 480p gæðum heima.
Traceroute heiman frá mér til serveranna (365 vdsl - Voda fíber)
Þessi ~50ms hop eru að bögga spidersens'ið mitt.. Hvort er ég að horfa á issue Vodafone eða 365 megin?
Var að flytja fyrir stuttu á staðsetningu þar sem bara VDSL er í boði, er með 100Mbit tengingu þar frá 365. Serverarnir mínir eru hýstir annarsstaðar á Vodafone 100Mbit fíber.
Tók fyrst eftir vandamálinu á Plex þegar ég hætti að geta streymt nokkru í hærri gæðum en 2Mbps frá mér, allt yfir það og það laggar í stöppu eða hreinlega fer ekki af stað. Beint gagnaflæði frá mér til serveranna fer aldrei yfir 250KB/s svo þær tölur eru í samræmi. Ef ég vel svo Plex server hjá félaga mínum sem er með 100MBit fíber frá Símafélaginu þá get ég streymt hverjum fjandanum þaðan sem mér sýnist í 10Mbps+ gæðum.
Mér skilst að random aðilar útí bæ séu að lenda í þessu sama þegar þeir streyma frá mér, en hef þó ekki staðfest það sjálfur. Ég get t.d. streymt 1080p 30Mbps rippi til mín niðrí vinnu sem er 100Mbit Símafélagstenging alveg vandræðalaust en sama skrá spilast ekki á yfir 480p gæðum heima.
Traceroute heiman frá mér til serveranna (365 vdsl - Voda fíber)
Kóði: Velja allt
1 2 ms 1 ms 1 ms 192.168.1.1
2 8 ms 7 ms 6 ms 185.21.16.15
3 10 ms 24 ms 7 ms 82-221-225-22.ljoshradi.is [82.221.225.22]
4 55 ms 46 ms 47 ms rix-tg-gw.vodafone.is [195.130.211.13]
5 67 ms 53 ms 46 ms vl4031-D01-Sidumuli.c.is [217.151.190.149]
6 47 ms 46 ms 45 ms 193-4-254-178.static.metronet.is [193.4.254.178]
7 * * * Request timed out.
8 * * * Request timed out.
9 * * * Request timed out.
Þessi ~50ms hop eru að bögga spidersens'ið mitt.. Hvort er ég að horfa á issue Vodafone eða 365 megin?